Andvari

Volume

Andvari - 01.05.1967, Page 7

Andvari - 01.05.1967, Page 7
andvari í EYÐIMÖRK SÝRLANDS 5 Olíufjallið hjá Jerúsalem. Ljósmyndirnar eru eftir höfundinn. Það birtir óðum, og þegar við konrum á efstu brún, er orðið albjart. Við förum lrjá Amman, höfuðborg Jórdaníu, en ekki inn í borgina. í fomöld hét hún Fíladelfía og var höfuðborg Ammoníta. Hér skiptast leiðir, og komum við nú á nýjan veg, er liggur frá Anrman allt suður að Rauðahafi. Nú er hert á ferðinni, er brekkumar eru að baki, en framundan breiðist öldótt land vel ræktað. Hér er akur við akur og þorp á víð og dreif. Það er fallegt að horfa yfir akrana, því nroldin í Austurlöndum er nriklu rauðari en hér, en dökkgræn trjá- belti eru víða milli reitanna. Sólin kemur upp, þokan eyðist, og himinninn er heiður og blár. Vegurinn er breiður og góður, og bíllinn fer alltaf á 110 kílómetra hraða. Við stefnum til hásuðurs. Ekki líður á löngu, þangað til hið ræktaða land er langt að baki. Tekur nú við auðn og óbyggð, þar senr hvergi sér til manna- byggða. En víða sjást bedúínatjöld, stundum eitt og eitt, stundum mörg saman. En aldrei sá ég fólk á ferli við tjöldin. Hér eru heldur engir á ferð á veginum nema einn og einn bíll, og engir hópar bíða við vegarbrúnina. Þetta er dautt land, auðn og eyðinrörk, gulbleikir melar, en grastoppar hér og þar, sem nú em gulir og visnir. Yfir að líta minnir jörðin á móaheiði á íslandi, þegar sumri hallar. Þó er það fremur litur grjótsins en grastoppanna, sem gefur landinu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.