Andvari

Árgangur

Andvari - 01.05.1967, Blaðsíða 63

Andvari - 01.05.1967, Blaðsíða 63
andvari ÓBÓTAVERKIÐ 61 vclviljaður, en óþolinmóður, maðurinn, sem ekki hefur bjargfasta trú á þjóSfélags- umhótum. Ef hann ris upp í veröld vorri, er afl hans margfaldaS meS milljónum, en vandamál hans hiS sama í grund- vallaratriSum. Líklegt er, að hann leiSi ennþá flokksmenn sína í kirkju, áður en hann heldur af stað að Bergþórshvoli í örvæntingartilraun til að sanna, að hann fremji glæp samkvæmt lögmáli. En í það sinn fellur brennandi húsiS yfir eitthvaS meira en Njál og fólk hans. Andrés Björnsson þýddi. Árið 1964 kom út hjá forlagi Hutchinsons í London allnýstárleg bók, sem nefnist á frummálinu: Fatal Fascination, til skýringar heitinu er undir- titill; úrval afbrotasagna. Forlagið fékk fjóra kunna, brezka rithöfunda, er völdu sér að rita um afbrotamenn eða ódáðaverk. Enginn höfundanna er sérfræðingur í þessari grein. Rithöfundurinn Nigel Balchin valdi sér að viðfangsefni Brennu-Njáls sögu. Fer ritgerð hann hér á undan í íslenzkri þýðingu. Ástæða er til að taka fram. að þess gætir nokkuð, að höfundur greinarinnar er útlendingur og ekki fræðimaður og virðist ekki þekkja kenningar um uppruna sög- unnar, enda koma þær meginefni greinarinnar ekki við. Nigel Balchin er fæddur árið 1908. Hlaut hann menntun sína í Cam- bridge og var á stríðsárunum 1939 — 45 ráðunautur hersins í vísindalegum efnum. Balchin sneri sér ungur að ritstörfum. Fyrsta bók hans kom út 1933, en alls munu vera til frá hendi hans um tuttugu sjálfstæð rit, flest skáldsögur og eitt leikrit, en lítt munu verk hans þekkt hér á landi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.