Andvari

Årgang

Andvari - 01.05.1967, Side 99

Andvari - 01.05.1967, Side 99
ANDVARI BRÉF TIL BÆNDA OG NEYTENDA 97 ætti aS vera bætt ræktun þess ræktaða lands, sem þeir eiga og nytja, fremur en aS rækta nýtt land til túnauka. Og þótt þeir leggi jafnframt einhverja stund á nýræktun, veldur slíkt engum straum- hvörfum, og léttir engum útflutnings- uppbótabagga af ríkissjóði. En því miSur er nú þannig búiS aS þessum bændum, einkum þeim, sem minnst hafa túnin, aS þeir eru meS framlögum hvattir sterk- lega til aS stækka tún sín, en ekkert um þaS skeytt hvernig er ástatt um rækt- unarástand þeirra túna, sem fyrir eru. A meSal þeirra búa, sem hér er um aS ræSa, eru vafalaust mörg býli, sem eiga fyrir sér aS leggjast niSur sem sjálfstæS býli, sum aS fara hreinlega í eySi, önnur aS leggjast undir aSrar jarSir. Allt veldur þetta því, aS meiri ræktun til þess aS stækka túnin verSur vafasöm, en boS- orSiS blí'fur samt: meiri ræktun og stærri bú. Ég fordæmi ekki þá viSleitni aS reyna meS sérstökum framlögum til nýræktar á þeim jörSum, sem hafa lítil tún, aS hraSa þar stækkun túna, svo sem nú er gert, og í allt aS 25 ha stærS. En hér er of ein- hliSa á haldiS um umbætur, og út af fyrir sig er þaS óraunhæft og ekkert markmiS aS gera öll hýli sem líkust aS stærS, aS því er nær til ræktaSs lands. Hér kemur svo margt annaS til greina. VíSa um land, þar sem byggS blaktir á skari, verSur henni ekki bjargaS meS slíkum ráSum. Ég álít einnig, aS þaS sé misskilningur aS vera aS mismuna bændum meS fram- lög til ræktunar eftir því hvort túniS á bænum er 20 ha eSa 26 ha. Eigi ríkiS aS greiSa framlög til ræktunar, má líta svo á, aS ræktunin sé jafnvelkomin hvar sem er, aSeins ef hún er þannig staSsett á landinu, aS hún geti veriS grundvöllur skynsamlegrar framleiSslu. Ef takinörk skulu sett, væri nær sanni aS miSa þau viS efnahag bænda og skattaframtöl, heldur en viS túnstærS. AS því verSur víst ekki horfiS. En mér sýnist nú stefnt í slíka ófæru meS einhliSa nýrækt og stækkun túna, aS eitthvaS verSi til bragSs aS taka, þannig aS söSlaS sé um og það án tafar, til þess aS knýja fram bætta ræktun gömlu túnanna og aukna rækt- unarmenningu. Ég tel, aS oss geti veriS nauSugur sá kostur aS stórlækka eSa afnema um stund öll framlög til nýræktar til stækk- unar túna á býlurn, sem hafa yfir 25—30 ha ræktaSs lands, en bjóSa um leiS öll- um þeim bændum, sem svo er ástatt um, upp á annan túnræktarstyrk eSa framlag. Framlag til að endurrækta gömlu illa ræktuðu túnin. Segja má, aS vísir aS þessu sé í jarS- ræktarlögunum nýju, þaS er ákvæSiS um framlag til „endurvinnslu túna vegna kals eSa þýfis". En orSalagiS eitt ber þess vottinn, aS þeir, sem hér hafa veriS aS verki, hafa ekki komiS auga á heildar- þörfina um endurræktun túnanna, og ekki neitt nálægt því. „Vegna kals og þýfis.“ Ljóst er hvaS fyrir vakir, aS hlaupa undir bagga, þegar illa fer, en á engan hátt aS efna til og örva til stefnubreyt- ingar í túnræktinni. Þetta er hörmulegt, hörmulegt aS vér skulum ekki viS endurskoSun jarSræktar- laganna, eftir aS liSin eru 42 ár frá fyrstu setningu þeirra, og eftir aS lög um rækt- unarsambönd hefir veriS í gildi í 20 ár, eiga handbæra meiri raunsýni og víSsýni í ræktunarmálunum en hin nýju lög bera vott um. Hrjósi mönnum hugur við aS lækka eSa afnema um nokkurt árabil framlög til nýræktar á býlum, sem þegar hafa stór tún, og greiSa í þess staS framlag til endurræktunar túna, mætti hugsa sér stefnubreytingu í þessum málum fram- kvæmda þannig, aS endurræktun túna 7
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.