Andvari

Árgangur

Andvari - 01.05.1967, Síða 66

Andvari - 01.05.1967, Síða 66
64 GYLFI JÞ. GÍSLASON ANDVARI reyna að skilja sjálfan sig? Er ekki mað- urinn þegar öllu er á botninn hvolft, alltaf einn, einn með sjálfum sér? Og hvað er að vera íslendingur? Hvað þarf til þess? Hvers krefst það? Ég held, að Sigurður Nordal sé sá Is- lendingur, sem mest og bezt hefur um þessi efni hugsað. Við þökkum honum allt það, sem hann hefur miðlað okkur af viti sínu og hugmyndaflugi, þekkingu sinni og reynslu. Hann hefur auðgað andlegt líf okkar, hann hefur hjálpað okkur til þess að reyna að eiga það skilið að heita menn, hann hefur gert okkur það ljósara, hvert gildi það hefur að vera íslendingur, og kennt okkur, hverjar skyldur það hefur í för með sér. Mér finnst, að það, sem hann hefur fyrst og fremst viljað kenna okkur, sé, að reyna að vera hvort tveggja í jafnsönnum mæli: Maður og íslendingur. Fyrir hönd íslenzku rrkisstjórnarinnar færi ég Sigurði Nordal hjartanlegar ham- ingjuóskir vegna áttræðisafmælis hans. Ég leyfi mér einnig að flytja honum þakkir íslenzkrar þjóðar fyrir allt starf hans að eflingu íslenzkrar menningar á langri ævi. Að síðustu leyfi ég mér að segja það um Sigurð Nordal sjálfan, sem hann hefur skrifað um Snorra Sturluson: „A þessari fjölbreyttu öld er hann fjöl- breyttasti maðurinn".
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.