Andvari - 01.05.1967, Síða 68
66
MARTIN A. HANSEN
ANDVARI
kom einnig í ljós 38 árum eftir dauða
hans, að hann hafSi skrifaS nokkuS. Mel-
ville andaSist 1891, án þess aS þjóSin
tæki eftir því. AriS 1919, á aldarafmæli
hans, uppgötvuSu Ameríkumenn hann
aftur. ÞaS kom í ljós, aS eftir hann lá
í handriti indæl saga, skrifuS nokkrum
árum fyrir dauSa hans. ÞaS var „Billy
Budd“, sem kom út á dönsku fyrir nokkr-
um árum í ritsafninu „Lifandi bókmennt-
• «
ir .
Fá skáld hafa veriS jafn einmana og
Herman Melville, lifaS svo fjarri skáld-
bræSrum, sem skildu hann til fulls. Hon-
um var ekki búiS hæfilegt umhverfi í
Ameríku, sem aS vísu átti aSra rithöfunda,
en voru annarrar stefnu og skiptust í
klíkur, sem ekki hæfSu Melville. A3 vísu
var Ameríka honum hagvön, ung þjóS
mikilla andstæSna, og ef til vill hefur
Melville alls ekki óskaS þess aS lifa í
listamannaumhverfi, en heldur kosiS sér
aS föruneyti sjómenn og hvalveiSimenn,
ríkisstarfsmenn og menn hinnar ungu
stóriSju. Þess sjást merki, aS hann skortir
umhverfi, hann kennir ekki hins tauga-
næma aga, sem áhrifaríkt listamannaum-
hverfi temur einstaklinga sína, og er í
dag eins ábúSarmikiS i Ameríku og meSal
hinna gömlu bókmenntaþjóSa Evrópu,
og mátti sín mikils á Frakklandi um daga
Melvilles. BæSi Balzac og Victor Hugo
eru rithöfundar á breiddina, en þeir eru
ekki breiSir aS hætti Melvilles, sem stend-
ur meS öllu fullvalda frammi fyrir lesand-
anurn, sem hann vildi setja á skólabekk
og berja til bókar. Jafnvel gróskumikil
söguskáld svo sem Balzac og Hugo áttu
mjög fangbrögS viS bókmenntafræSinga,
þeir vildu sannfæra hina listfróSu um
snilldina og forSuSust þaS, sem kynni aS
verSa þeim til leiSinda. Kannski hefur
Melville ekki haft minni hégómagirnd
til aS bera. En þegar hann sætti sig svo
auSveldlega viS ósigurinn eftir aS hafa
skrifaS „Moby-Dick“ stafaSi þaS senni-
lega ekki aSeins af því, aS í þetta skáld-
rit hafSi hann um stund ekki aSeins
dælt allri ástriSu sinni og ofurmætti sem
frásagnarskáld. Kannski hefur metnaSur
hans veriS mikill og meyr og Melville
einnig viljaS ganga í augun á kunnáttu-
mönnum lands síns. En slíkar skýringar
geta aldrei orSiS annaS en aukaatriSi,
svo mjög er ævi Melvilles undirorpin
ákvörSun. Fyrir þá sök var hann oftlega
lostinn harmi og hlaut margvísleg óhöpp
og stappaSi stundum nærri ömurleik. Og
allt var þetta til þess aS hann mætti skapa
hiS eina og einstæSa verk, „Moby-Dick“.
Alla vegana var þaS svo, aS er Melville
hafSi náS þeim aldri, aS hann sætti s'g
viS hlut sinn, hefur hann sjálfur skynjaS
ákvörSun sína og skiliS, hvers vegna hon-
um var ekki vegiS stærra pund. Því aS
slíkur maSur hefur aSeins þegar svart-
ast var í álinn efazt um aS verk hans
mundi eiga upprisu fyrir sér, lestrar-
hestur var hann mikill fyrir drottni og
hann mun hafa fylgzt meS öllu því sem
um sjó var skrifaS, svo hann hefur vitaS,
aS enginn rithöfundur hafSi skiliS hafiS
og hvalinn eins vel og hann sjálfur. Ein-
hverntíma mundi þetta verSa, þess var
hann fullvís, en kannski hefur hann síSar
á ævinni öSlast þá lífsvizku, sem viS hinir
fáum ekki höndlaS þótt viS styttum okkur
leiS, en þetta auSmýkta stórmenni taldi
sér til gæfu, aS hann fékk ekki uppreisn
í lifanda lífi. Okkur getur grunaS slíka
ákvörSun í lífi hans, já hún liggur ljóst
fyrir, en maSur nennir ekki aS rökræSa
hvaS átt er viS meS þessu orSi ákvörSun,
ekki frekar en Melville nennti, þegar
hann skrifaSi bókina, aS velta því fyrir
sér, hvort gagnrýnendur hans kærSu sig
um aS gleypa hina löngu kafla um hval-
inn, svo sem hann var túlkaSur í listum
eSa hugmyndum hinna eldri bókmennta.
En víst er um þaS, aS Melville hefur