Andvari

Ukioqatigiit

Andvari - 01.05.1967, Qupperneq 69

Andvari - 01.05.1967, Qupperneq 69
andvari HERMAN MELVILLE OG MOBY-DICK 67 tæpast komizt í návígi við kröfur hins tauganæma smekks meS líkum hætti og gerSist meS rithöfundum listamannaþjóSa. AS minnsta kosti hefur hann ekki fariS eftir honum. í því efni líkist hann Finnanum Alexis Kivi, nokkru yngra sagnaskáldi, sem oftar verSur minnzt á í grannskap viS Melville, þótt þeir hafi aldrei þekkzt. ÞaS lítur þá svo út sem þeir hafi i rauninni skrifaS fyrir lesendur, sem ekki voru miklir aS sundurgerS, menn, sem þeir vildu segja eitthvaS til fróSleiks og skemmtunar, og raunar þekktu þeir fáa menn aSra í lífinu. Þeir gerSu sem sé þaS, sem grunnfærir gagn- rýnendur krefjast aS öll skáld skuli gera. I raun og veru var þessu svo fariS aS litlu leyti. Engir vissu betur en Melville og Kivi, aS þaS fólk, sem þeir höfSu veriS í grannskap viS, skildu niSur í kjölinn og höfSu sagt frá í svo dásamlegum sögum, las svo til aldrei neitt. Hinir sjö bræSur í sögu Kivis höfSu meira aS segja varla orSiS stautfærir á stafrófskveriS sitt, höfSu jafnvel flúiS undan því og lagzt út á merkur. Allt frá því aS prentlistin var fundin upp, hefur stórbrotnum skáld- skap, einföldum í sniSum, reynzt erfitt aS ná tökurn á óbreyttum lesendum. Eg ímynda mér einnig, aS bæSi þessi snjöllu íhlaupaskáld, Melville og Kivi, hafi hugs- aS sér aS lesendum hina ágætustu í þeim flokki. Þegar þeir skrifuSu, varS þeim hugsaS til lærimeistara sinna, en þar 'var síSur um aS ræSa vinsæla samtíSarrit- höfunda en höfunda Biblíunnar, Cer- vantes og Shakespeare. Þeir hafa viljaS skrifa fyrir þá, þeir hafa hugsaS, aS menn eins og Jesaja, Cervantes og Shakespeare mundu geta lesiS bækur þeirra sér til gagns, gætu í raun og sanni lært eitthvaS af þeim og þess vegna yrSu þeir aS hagnýta hinn sjaldgæfa efniviS sinn til hins ýtrasta, hafiS og skóginn, því aS sjálfsögSu létu þessi stórmenni sér ekki miklast af því, sem venjulegum skáldum kunni aS detta í hug. Allt þaS sem Melville og Kivi tjáSu svo innfjálgt í samfélagi viS hina stærstu, virtist einn- ig hæfa vel þeim smæstu, því aS þar er fjarlægS hjartnanna oft sára lítil. Melville er fullvalda og þóttafullur gagnvart lesandanum og hugsar ekki um þaS fyrst og fremst aS skapa þaS sem kitlar dekraSar taugar. Hann krefst af lesandanum hugarfars, þar sem vítt er til veggja. MaSur finnur hjá Melville höfundarkennd, sem ef til vill mætti orSa á þessa lund í ávarpi til lesandans: ÞaS sem eg verS aS segja þér er vissu- lega mikils háttar, og þú verSur í raun og sanni aS skilja þaS. Þetta er ekki smá- vaxin hneykslissaga, þar sem þú í einum hvelli ert kominn inn í söguflækjuna og hefur leyst hana í einum hvelli. Eg hef leitazt viS aS gera bókina líka hafinu og mér finnst þú eigir aS kenna hljómfall þess og skilja þaS, aS heimur Leviatans er veggjavíSari en eldhúsiS þitt, á sama hátt og búrhveliS líkist lítt gullfiski. AS vísu veit eg, aS Hómer hóf mál sitt í miSri sögu, en eg byrja á upphafinu. En þar á eftir var Hómer ekkert aS flýta sér. ViS kynnumst vel biSlum Penelópu, þar næst förum viS á flakk meS Telemakkusi, oftar en ekki úrleiSis, en viS vitum fyrir fram, aS sú för er tilgangslaus, en allt skal búiS undir komu Odýsseifs. Á sama hátt er allt hér svo mikilvægt, aS viS verSum aS gjörþekkja hlutina áSur en viS verSum menn til aS mæta hinum hræSilega Moby-Dick, búrhvelinu hvíta. Og ef þú hefur ekki nenningu í þér aS fylgjast meS, þá er þaS leiSinlegt og kemur þér sjálfum í koll. En bíddu nú andartak og hlustaSu. Því aS þaS sem eg ætla aS segja þér hefur aldrei fyrr veriS sagt, þaS er meS öllu óþekkt, og þaS verSur aldrei síSar sagt meS þessum hætti. Eg fór á sjóinn til þess aS sjá þaS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.