Andvari

Årgang

Andvari - 01.05.1967, Side 100

Andvari - 01.05.1967, Side 100
98 ÁRNI G. EYLANDS ANDVARI yrði launuð með framlagi, er væri svo ríflegt, að það — samfara — upplýsinga- starfsemi og áróðri -—- freistaði sem flestra bænda til þess að hefja skipulega endur- ræktun túna sinna, fremur en að auka nýrækt. Með hliðsjón af því hvaða framlögum nú er gert ráð fyrir í jarðræktarlögunum, 10. grein, tel ég, að framlag til endur- ræktunar mætti eigi vera minna en 2000 krónur á ha. — Það væri sem næst verð grasfræs þess, sem þarf til skynsamlegrar endurræktunar. XI En hér þarf fleira og meira til en pen- inga. Hér þarf nýjan vilja og trú til þess að skapa nýja jörð undir himni nýrrar þekkingar. Stórt orð Hákot, en þó er þetta svo. Það er ekki gert í einu vet- fangi að verða ræktunarbóndi frá því að hafa verið bóndi í óræktuðu landi, þar sem ættin hefir lamið þúfurnar um aldir. íslenzkir bændur hafa verið að klóra í bakkann við þessa umsköpun síð- ustu 40 árin eða vel það. Fáir hafa náð fullri handfestu, en þó eru þeir til sem betur fer. Hitt á við flesta, að í hönd- um þcirra hefir „mestöll nýrækt“ — orðið — „léleg yfirborðsræktun", sem ekki nær því, að það „verðskuldi nafnið ræktun". Það er tilgangslaust um þetta að sak- ast. Bændur hafa sýnt hörkudugnað í ræktunarframkvæmdum, en þeim hefir orðið þekkingar vant. Menn hafa trúað meira á peningana en þekkinguna, meira á vélaaflið en lærdóminn. Samt er engin ástæða til þess að örvænta, að eigi verði söðlað um til betri og hagrænni hátta 5 túnræktinni og horfið að því ráði að endurrækta túnin í stað þess að þenja þau einhliða út með „lélegri yfirborðs- ræktun". En til þess að svo megi verða, veltur á miklu, að forystan og leiðbein- ingastarfsemin í jarðrækt vakni til dáða. Orðin geta hér verið til mikils fyrst, svo sem hin nefndu skrif Ólafs Jónssonar. En hver tekur undir? Ekki hafa þeir gert það sem formuðu jarðræktarlögin nýju, og ekki gera þeir það, sem básúna meiri ræktun, og að þá hverfi útflutn- ingsuppbæturnar af sjálfu sér. — Ef vel er, þurfa ræktunarráðunautar Búnaðar- félags íslands fleiru að sinna en að mæla fyrir skurðum. Annars verður að treysta mjög á héraðsráðunautana í þessu máli. — En bregðist leiðbeiningaþjónustan og bændaskólarnir enn um sinn, er eina vonin, og sú von er alls ekki svo veik í huga mínum, — að almúginn verði sín- um foringjum framar, eins og Einar Benediktsson orðaði það, að betrumbótin í túnræktinni komi frá þeim framsýnu bændum sem komnir eru dálítið á veg til raunverulegrar ræktunar, hafa náð handfestu eins og ég sagði áðan. Hóflega sagt má orða það svo, að góð ræktun sé í aðalatriðum í því fólgin, að Lreyta óræktarjörð, oft tyrfinni og ófrjórri, í gróðurmold til venjulegrar plógdýptar, ef vel á að vera, svo að úr gróðurmold þessari geti sprottið góður og mikill tún- gróður við hóflega notkun áburðar. Þetta má skýra mcð einföldu dæmi. Stingum upp hnaus í gömlu túni, þar sem borinn hefir verið á búfjáráburður árlega um áratugi, vér köstum hnausnum af skófl- unni, hann molnar meira eða minna sundur, þótt grastorfan hangi saman, og vér sjáum, að rótarkerfi túngrasanna greinist um moldina, sem molnar, til töluvert mikillar dýptar. Þetta er inold, frjómold. Það er frjómold í hinu gamla túni. A norsku er slík ræktuð mold nefnd matjörð, og það orð talar sínu máli. Stingum annan hnaus í nokkurra ára gamalli sáðsléttu, sem gerð hefir verið í vel ræstri mýri með hinni venjulegu hrað- ræktun og tilbúnum áburði. Sé hnaus
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.