Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1999, Blaðsíða 34

Andvari - 01.01.1999, Blaðsíða 34
32 VÉSTEINN ÓLASON ANDVARI Með þessum orðum hefst rit Einar Ólafs Sveinssonar, Um Njálu I, sem hann hlaut doktorsnafnbót fyrir við Háskóla íslands árið 1933. Auk þess sem hér getur setur hann sér það verkefni að komast eftir úr hvaða heimildum höfundur hafi moðað og grennslast fyrir um ald- ur sögunnar og heimkynni eða upphafsstað. Fyrsta atriðið, að sýna fram á að sagan sé ein heild en ekki samsett úr öðrum eldri sögum, heppnaðist svo fullkomlega að sú skoðun hefur naumast látið á sér kræla síðan. Enginn teljandi ágreiningur hefur heldur verið um aldursákvörðun Einars Ólafs, að sagan sé skrifuð á síðasta fjórðungi 13. aldar, enda átti hún sér raunar þá þegar öfluga formælendur.19 Hins vegar hefur nokkuð verið deilt á bæði aðferðafræði hans og niðurstöður um heimildir sögunnar, en þátturinn um það efni er lengsti bálkur verksins (bls. 67-219). í þessum þætti kemur best fram það einkenni á fræðimennsku Einars sem ég nefni raunhyggju og ríkti í miklu af hugvísindum þessa tíma, og raunar allt frá síðari hluta 19. aldar. Þótt hann hefði aðra hugmynd um sköpun sögunnar en flestir fyrirrennarar hans, teldi hlut eins höfundar þar miklu meiri, var honum eigi að síður kappsmál að rekja upphaf verksins til róta í sem flestum stöðum, og meginaðferðin til þess var að kanna það sem nefnt hefur verið rittengsl á íslensku og notað um það þegar efni úr einu rituðu verki er tekið upp í annað eða hefur þar merkjanleg áhrif. Þessari aðferð hefur löngum verið beitt við rannsókn kon- ungasagna, enda kom skjótt í ljós, þegar tekið vár að bera þær sam- an, að þar er oft mikið sameiginlegt efni í fleiri verkum en einu, jafn- vel efni sem skrifað hefur verið orðrétt eftir eldri ritum. Efnistengsl Islendingasagna eru sjaldnast svo augljós að beint liggi við að gera ráð fyrir slíkum vinnubrögðum, jafnvel þótt efni skarist, nema helst þegar sjá má að efni hefur verið sótt til einhverrar Landnámugerðar. Það var Björn M. Ólsen sem fyrstur íslendinga tók að rannsaka rit- tengsl íslendingasagna, svo sem í ritgerðum um Egils sögu og Land- námu og um Gunnlaugs sögu.20 Þessi aðferð hefur síðan sett svip á inngangsritgerðir Islendingasagna í útgáfum Fornritafélagsins. Hin nýju viðhorf til Islendingasagna, sem einkum má rekja til Bjarnar M. Ólsen og Sigurðar Nordal, birtust umfram allt í því að gert var ráð fyrir einum skapandi höfundi verks sem hefði haft mikið og vaxandi frelsi til að fara með efnivið sinn eins og honum sýndist og auka við hann frá eigin brjósti. Jafnframt því var áhersla lögð á að rannsaka hvert verk fyrir sig (og hvern þátt þess og atriði fyrir sig)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.