Andvari - 01.01.1999, Blaðsíða 105
ANDVARI
GUÐFEÐUR ÍSLENSKS FLOKKAKERFIS
103
herra 1896-1939 (Reykjavík, 1990), bls. 142-144; sjá einnig Pórarinn Þórarinsson, Sókn og
sigrar. Saga Framsóknarflokksins fyrra bindi (Reykjavík, 1966), bls. 229-234.
62 Hannes H. Gissurarson, Jón Þorláksson, bls. 519-520; sbr. yfirlit Sigurðar Snævarr um
^ stuðningskerfi í landbúnaði í Haglýsing íslands (Reykjavík, 1993), bls. 195-221.
63 Stjórnarliðar reyndu ítrekað að væna Sjálfstæðisflokkinn um andstöðu við frumvarpið, en
ýmsir af þingmönnum hans sóru slíkt eindregið af sér; sbr. álit meirihluta landbúnaðar-
nefndar um frv. til laga um meðferð og sölu mjólkur, Alþingistíðindi A (1934), bls. 564-
570 og ræður Ólafs Thors um frumvörpin tvö, Alþingistíðindi B (1934), d. 596 og d. 1621-
1626. Ólafur mótmælti harðlega í umræðum að stuðningur hans við lögin væri tilkominn
vegna umhyggju fyrir búi föður síns, heldur sagðist hann einungis vilja verja hagsmuni
64 kjósenda sinna, Alþingistíðindi B (1934), d. 1635-1638.
M Magnús Guðmundsson, Alþingistíðindi B (1934), d. 591-592.
Sjá yfirlit yfir atkvæðagreiðslu í sömu heimild, d. 645, 741,1584 og 1665.
Jón Þorláksson, „Mjólkurmálið“, Vísir (1935). Endurprentað í Jón Þorláksson, Rœður og
ritgerðir, bls. 165-177; sbr. einnig ræður Jóns á þingi 1933 í Alþingistíðindi B (1933), d.
67 2592-2597 og 2603-2607.
Jón Þorláksson, „Milli fátæktar og bjargálna" og „Járnbrautir á íslandi", Ræður og rit-
6s gerðir, bls. 106-108 og 452-500.
Órfáar undantekningar finnast þó frá þessu áhugaleysi um markaðsfrelsi, sbr. Magnús
69 Jónsson, Alþingistíðindi B (1934), d. 587-590.
Stefán Jóh. Stefánsson, Minningar 2. bd., bls. 169 og Þórarinn Þórarinsson, Sókn og sigrar
70 1- bd„ bls. 199-202.
71 Hannes H. Gissurarson, Jón Þorláksson, bls. 486-487.
Jónas Jónsson, „Vökumenn og sjösofendur" og „Barátta um háa stóla", í Aldir og augna-
blik. Síðara bindi. Vökumenn og sjösofendur (Reykjavík, 1965), bls. 5-8 og 106-110. Kallar
hann Hermann Jónasson fyrsta sjösofanda.
Jón Þorláksson, „Opið brjef til Guðmundar Friðjónssonar", Lögrjetta 7. febrúar 1906.