Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1999, Blaðsíða 43

Andvari - 01.01.1999, Blaðsíða 43
andvari EINAR ÓLAFUR SVEINSSON 41 sem ýmist voru að nokkru leyti afturhvarf í átt til sagnfestukenningar eða gengu miklu lengra en merkisberar íslenska skólans í því að rekja rætur íslendingasagna til evrópskrar menningar og bókmennta. Má nefna þar sem dæmi fræðimenn eins og Theodore M. Andersson, Bjarna Einarsson, Hermann Pálsson og Lars Lönnroth. Ritunartími íslendingasagna er gott dæmi um raunhyggju Einars Olafs, viðleitni til að feta sig frá þekktum staðreyndum til áður óþekkts sannleika sem virðist aðeins geta verið einn. Hann ítrekar í kafla um bókfestu- og sagnfestukenningar þá skoðun sem oft hafði áður komið fram í ritum hans, að bókfestukenningin sé aðleiðsla (induction) frá þeim textum sem raunverulega eru til, en sagnfestu- kenningin fremur afleiðsla (deduction) af ákveðinni fyrirfram mót- aðri kenningu. Þrátt fyrir mikla tilhneigingu til að láta hugmynd um rittengsl ævinlega ganga fyrir hugmynd um mótaða munnlega geymd (jafnvel þegar hið veitandi rit er glatað og engin vissa um tilvist þess), er ljóst hér eins og víðar að Einar gerir ráð fyrir allmikilli munnlegri geymd. Ástæða er til að taka dæmi um þetta því að menn hafa stundum eignað forsvarsmönnum íslenska skólans meiri vantrú á munnlega frásagnarlist en skýrlega er hægt að finna stað í ritum þeirra:27 Sennilega er þeim [hinum fróðu mönnum] að þakka mest af gömlu efni í sögunum, en orðfæri þeirra manna, sem fimir voru að segja frá, má telja lík- legt, að hafi verið einn þátturinn: má hugsa sér, að höfundar sagna hafi að nokkru leyti líkt eftir honum, þó að þeir skrifuðu ekki orðrétt (25). Hins vegar varast Einar Ólafur hér sem víðast annars staðar að gera ráð fyrir að hinar munnlegu frásagnir hafi haft nokkurt heildarform eða svip sem jafna mætti til skráðra íslendingasagna, miklu fremur htur hann á hverja sögu sem nokkurs konar bútasaum, og kemur það heim við margar fleiri athugasemdir í ritum hans: Samkvæmt því, sem sagt hefur verið í þessum kapítula, hafa söguritararnir verið höfundar, sem settu íslendingasögur saman úr mörgum heimildum, bæði skráðum og óskráðum. Verða þá íslendingasögur að heimildum til nokkru líkari konungasögum en í fljótu bragði virðist (29). Bitunartími íslendingasagna er mjög gagnleg sundurliðun á þeim að- ferðum sem fræðimenn, einkum bókfestumenn, hafa beitt til að ald- Ursgreina sögurnar, og má margt af ritinu læra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.