Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1999, Blaðsíða 86

Andvari - 01.01.1999, Blaðsíða 86
84 GUÐMUNDUR HÁLFDANARSON ANDVARI kerfi átaka, þar sem annars vegar áttust við íhaldssemi og breytingagirni - eða umrót eins og hann nefndi það - og hins vegar frjálslyndi og stjórnlyndi. Fyrra atriðið skýrir Jón þannig að þegar íhaldsmaður stendur frammi fyrir vandamáli spyr hann sig: „Hvað hefur reynst vel á þessu sviði hingað til? Pað, sem vel hefur reynst, viljum vér til fyrirmyndar hafa, viljum varðveita það. Vér viljum ekki breyta tiL, nema oss þyki sýnt, að nýjungin sé betri.“ Olíkt íhaldsmönnum líta umrótsmenn fyrst og fremst á galla hins gamla kerfis og vilja það burt. Þennan mismun á lundarfari manna taldi Jón aðra aðalrót flokkaskiptingar í þjóðmálum. Síðara atriðið tengdist frelsi einstaklinganna til athafna. Frjálslyndir stjórnmálamenn halda „því fram, að hver einstaklingur eigi að vera sem frjálsastur sinna athafna innan þeirra takmarka, sem lögin setja til varnaðar gegn því, að einstaklingarnir vinni hver öðrum eða fé- lagsheildinni tjón.“ Andstæðingar þessarar grundvallarhugsjónar frjálslyndis- stefnunnar „eru þeir menn, sem vilja láta félagsheildina eða ríkisvaldið setja sem fylstar reglur um starfsemi einstaklinganna, banna margt, leyfa fátt og skipulagsbinda alt. . . . Þeir halda sig geta beint átökum einstaklinganna í rétta átt með því að gefa nógu ýtarleg lagaboð og reglur um starfsemi þeirra . . .“ Þrátt fyrir góðan vilja kann slíkt stjórnlyndi ekki góðri lukku að stýra segir Jón, af því að með því að „hneppa framtakssemi [dugnaðarmannsins] í viðjar einhvers skipulags“ færist „frost kyrstöðunnar . . . yfir þjóðlífið.“ Markmið stjórnlyndisins getur því verið göfugt í einhverjum skilningi, þ. e. a. s. að bæta kjör þeirra sem minna mega sín í samfélaginu, en Jón svarar þeim sem boða umbætur í slíkum anda, með því að þeir gleymi því „að skuggamir á tilveru meðalmannsins verða að minsta kosti ekki bjartari fyrir því, þó að sólskinsblettunum sé burtu rýmt úr þjóðfélaginu.“12 Frjálslyndi Umrót íhald Stjómlyndi Átakalínur í íslenskum stjórnmálum samkvæmt hugmyndum Jóns Þorlákssonar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.