Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1999, Blaðsíða 29

Andvari - 01.01.1999, Blaðsíða 29
andvari EINAR ÓLAFUR SVEINSSON 27 nefnd: meistaraprófsritgerðina, ævintýraskrána og Um íslenzkar þjóðsögur. Þegar Einar Ólafur var við háskólanám var mikill vöxtur °g viðgangur þjóðfræða, og þá ekki síst rannsókna á ævintýrum, und- lr merkjum hins svo kallaða ‘finnska skóla’ og þeirrar aðferðar sem nefnd.hefur verið sögu- og landfræðileg, og þessum verkum Einars niá vel skipa í þann flokk, einkum ævintýraskránni, en þó hafa þau sinn sérstæða svip, bæði vegna sérstöðu íslenska efnisins og fræði- legrar íhygli Einars sem olli því að hann gleypti aldrei hrátt það sem að honum barst. Sjálfur lítur hann yfir þróun þjóðsagnafræðinnar í Um íslenzkar þjóðsögur, 32-41. Aðferð sögu- og landfræðistefnunn- ar lýsir hann með eigin orðum, og þar koma reyndar einnig skýrt fram helstu fyrirvarar hans: A þessari öld hafa Norðurlandabúar lagt mikið til rannsókna á ævintýrunum, en þó öllum öðrum fremur finnskir fræðimenn og aðrir, sem fetað hafa í fót- spor þeirra. Kunnastir af þessum mönnum eru þeir Kaarle Krohn og Antti Aarne. Móti mannfræðingaskólanum, sem trúði á tilorðningu sömu sögu á mörg- um stöðum, mæltu þeir og bentu á, að hér væri ekki nægilega greint milli minnis og heillar sögu. Eitt einstakt minni getur sprottið upp af sömu trú og kringumstæðum á ýmsum stöðum, en hitt nær engri átt, að löng saga, sem samsett er af einum fjórum - fimm sérkennilegum minnum í ákveðinni röð, skapist á mörgum stöðum. En þessar löngu sögur muni vera til orðnar heldur seint, og forntrúarhugmyndirnar í þeim séu sprottnar af gömlum hugmynd- um og siðum, sem höfundar ævintýranna hafi naumlega haft trú á sjálfir. Annars verði rannsókn hverrar einstakrar sögu að skera úr um aldur og heimkynni; munur kunni að vera á hæfileika þjóða til að skapa slíkar sögur, og Indverjar hafi sýnilega haft óvenjumiklar gáfur í þá átt, en vitanlega ekki neinn einkarétt; auðvelt sé að benda á ævintýri, sem ekki þekkist þar. Fræðimenn finnska skólans kölluðu rannsóknaraðferð sína sögu- og land- fræðilega, og hugðust þeir með nákvæmri og reglum bundinni rannsókn allra tilbrigða einhverrar sögu, frá því hún kemur fyrst fram, mundu geta fundið frummynd hennar, heimkynni og flutning um löndin. Ég hef engan efa á því, að þeir hafa hér verið inn á brautum, sem liggja til meiri vitneskju um þessi efni en unnt var með eldri aðferðum. Stundum má vera, að þeir hafi í raun og sannleika fundið allt þetta. En oftast hygg ég þó niðurstöðurnar vafasam- ar, og er það fyrst og fremst vegna þess, hve lítið er vitað um eldri tíma. Þeir ganga að því vísu, að frummynd sögunnar sé rökrétt og samfelld heild, en sannleikurinn er sá, að það er alveg óvíst, hvort á það.er ætlandi; vel má vera, að góður söguþráður skapist fyrst við langa frásögn. Ég skal hreinskiln-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.