Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1999, Blaðsíða 64

Andvari - 01.01.1999, Blaðsíða 64
62 VÉSTEINN ÓLASON ANDVARI inngangsritgerð Verzeichnis og grein í Skírni 1932 fram til síðustu ritgerða Einars í Löng er för 1975. 17 Það viðhorf til mannlýsinga sem kemur fram í þessari grein er náskylt því sem finna má í frægri bók, Aspects ofthe Novel eftir skáldsagnahöfundinn E.M. Forster, sem kom út 1927. Engin ástæða er þó til að halda að Einar Ólafur hafi þær hugmyndir beint úr því riti, þar sem þær lágu í loftinu á þessum tímum. 18 Það kemur raunar fram í formála að upphafið að fræðilegri glímu Einars við Njálu hafi ver- ið sumarið 1926, „er ég las Njáls sögu vandlega og reyndi að kynna mér sem best kenningar fræðimanna um hana. Þá birtist mér fyrst það, sem er meginhugsun þessa rits: Sagan er ein heild, orðin til öll í einu“ (Um Njálu I, vii). Um Njálu II kom að vísu aldrei út, en ritin Sturl- ungaöld 1940, Á Njálsbúð 1943, Studies in the manuscript tradition of Njáls saga 1953 og út- gáfa sögunnar fyrir Hið íslenzka fornritafélag, Brennu-Njáls saga 1954, geyma vafalaust svörin við flestum þeim spurningum sem ætlunin var að spyrja þar og mörgum öðrum. 19 Þótt enginn ágreiningur sé um niðurstöðuna, má víða þykja langt seilst til röksemda í kafla Einars Ólafs um aldur í Um Njálu. Til viðbótar þeim rökum sem kalla má óyggjandi eru fjölmargar ályktanir dregnar af sambandi við aðrar sögur og af einkennum sögunnar sjálfrar sem hvíla á mjög veikum og huglægum grunni. En í kaflanum er hins vegar víða ágætis bókmenntarýni sem varpar ljósi á sérkenni sögunnar. 20 Bjöm M. Ólsen, „Landnáma og Egils saga,“ Aarbpger for nordisk Oldkyndighed og Historie 1904,167-247, og Om Gunnlaugs saga ormstungu (Kh. 1911). 21 Hugmyndir og aðferðafræði íslenska skólans urðu vitaskuld ekki til í tómarúmi hér á ís- landi. Svipaðir straumar voru komnir upp annars staðar, ekki síst hjá Frökkum. í forspjalli að þýðingu sinni á Sögunni af Tristan og ísól sem franski fræðimaðurinn Joseph Bédier (1864-1938) samdi eftir fornum kvæðum, segir Einar Ólafur: „Fræðirit hans hafði ég reynt að kynna mér eftir mætti, og kalla má, að kaflinn um Rolandskvæði í „Les légendes épiques" væri fræðilegt brevíaríum [bænabók] mitt forðum, þegar ég skrifaði „Um Njálu“. Joseph Bédier var prófessor í fornfrönskum bókmenntum við Collége de France, mjög áhrifamikill fræðimaður. í Les légendes épiques (1908-1913) lagðist hann gegn þeirri kenn- ingu að frönsk hetjukvæði væru samsett úr styttri söngvum og taldi þau verk höfunda sem unnið hefðu vitandi vits samkvæmt fagurfræðilegum reglum. Hann taldi að kvæðin væru til orðin meðfram leiðum pílagríma við samvinnu munka og söngvara. Hann var því upp- hafsmaður eins konar bókfestukenningar um frönsk hetjukvæði. Kenningar hans voru ráðandi fram yfir seinni heimsstyrjöld. 22 Þessi aðferð Einars Ólafs hefur verið gagnrýnd og ýmsar niðurstöður hans um rittengsl og glataðar heimildir dregnar í efa af ýmsum fræðimönnum. Sjá I.R. Maxwell, „Pattern in Njáls saga,“ Saga-Book ofthe Viking Society XV, 1957-1961,17-47; Theodore M. Anders- son, The Problem of lcelandic Saga Origins. A Historical Study (New Haven og London 1964), einkum 95-103; Heimir Pálsson, „Rittengsl Laxdælu og Njálu,“ Mímir 11,1967, 5- 16; Lars Lönnroth, Njáls saga. A Critical Introduction (Berkeley, Los Angeles, London 1976), einkum 215-248. 23 „Dróttkvæða þáttur," Skírnir 1947, Við uppspretturnar. 24 Bjarni Einarsson, Skáldasögur (Reykjavík 1961); sjá einnig To skjaldesagaer. En analyse av Kormáks saga og Hallfreðar saga (Bergen, Ósló, Tromsö 1976). 25 Sjá „Kormakur skáld og vísur hans,“ Skírnir 1966,163-201, og enska gerð sömu greinar, „Kormakr the poet and his verses," Saga-Book 17 (1966), 18-60. 26 Ritgerðir þessar eru endurprentaðar í Barði Guðmundsson, Höfundur Njálu (Reykjavík 1958). 27 Líklega veldur þessu m.a. hve margir hafa lesið ritgerð Sigurðar Nordals um Hrafnkötlu og gagnrýni Anderssons á Um Njálu. Fjarri lagi er að ætla að Sigurður hafi litið svo á að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.