Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1999, Blaðsíða 125

Andvari - 01.01.1999, Blaðsíða 125
andvari HVAÐ ER RÓMANTÍK? 123 hugmyndir Eggerts hafi í mörgum tilvikum fallið vel að rómantískum sjón- armiðum.57 Eg vil hér hnykkja á þeirri röksemdafærslu með því að benda á að alhæf- ingar um rómantíkera og klassísista gilda auðvitað ekki um öll skáld sem menn kjósa að kalla þessum heitum. Kannski gilda þær ekki um neitt þeirra, enda hefur einræktun skálda aldrei komist á dagskrá. Það er líka þess vegna sem við getum ekki vikið okkur undan þeirri kvöð að velta sí- fellt fyrir okkur stöðu einstakra skálda í bókmenntasögunni. «Hvað eigið þér við með rómantíh og hvers vegna kallið þér mig rómantíker?» spurði danskur rithöfundur árið 1868 og vissi ekki hvort hann ætti að skilja um- mæli gagnrýnanda nokkurs um sig sem lof eða last.58 Ekki er vitað til þess að svör hafi fengist. Sjálfsagt fæst heldur aldrei nein endanleg skilgreining á hugtakinu rómantík;, né heldur viðurkenndar aðferðir til að draga skáld í bókmenntalega dilka. Það má jafnvel draga í efa að slíkt sé takmark í sjálfu sér. Það hlýtur hins vegar að vera markmið þeirra sem skrifa og lesa um ís- lenskar bókmenntir 19. aldar að reyna að átta sig á þessu margræða og erf- iða hugtaki sem er einu sinni eitt af lykilorðum bókmenntasögunnar. TILVÍSANIR 1 Grein þessi er að stofni til fyrirlestur sem haldinn var á Málþingi um rómantík á vegum Félags íslenskra fræða í Reykjavík, 21. ágúst 1998. j Benedikt Gröndal. «Um skáldskap,» Ritsafn IV. Reykjavík 1953, 228. Gunnar Karlsson. «Spjall um rómantík og þjóðernisstefnu,» TMM 1985/4, 449-50. 5 Arthur O. Lovejoy. «The Discrimination of Romanticism,» PMLA 1924/2, 232. Paul de Man. «Worthsworth and Hölderlin,» The Rhetoric of Romanticism. New York 1984, 49. Páll Valsson. «íslensk endurreisn,» Islensk bókmenntasaga III. Reykjavík 1996, 288 og víðar. Sigurður Nordal. «Tvær miklar skáldsögur,» Lesbók Morgunblaðsins 1940, 371. Sjá einnig Samhengi og samtíð III. Reykjavík 1996, 114. Kolbrún Bergþórsdóttir. «Að eiga athvarf í minningum,» TMM 1991/2, 103. Ólafur Jónsson. «Eftir formbyltingu. Um sögu samtímabókmennta,» Líka líf. Reykjavík ]o 1979, 122. Benedikt Gröndal. «Um skáldskap,» 232. Friedrich Schlegel. ««Athenaums»-Fragmente,» Kritische und theoretische Schriften. n Stuttgart 1978, 91. Sbr. Dagný Kristjánsdóttir. «Finnes det en stjerne bak skyene? Om Jónas Hallgrímssons romantiske forfatterskap,» Nordische Romantik. Basel 1991, 455. René Wellek. «The Concept of Romanticism in Literary History,» Concepts of Criticism. London 1971. 15 Eysteinn Sigurðsson. Bólu-Hjálmar. Reykjavík 1987, 272-73. Sbr. Þórir Óskarsson. «Hjálmar í Bólu og rómantíkin,» Andvari 1988, 113-124; Eysteinn Sigurðsson. «Alþýðuskáld og rómantík,» Andvari 1989, 157-165. Sbr. ýmsar greinar Paul de Man í The Rhetoric of Romanticism.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.