Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2002, Síða 31

Andvari - 01.01.2002, Síða 31
andvari EINAR OLGEIRSSON 29 ing þeirra. Við kosningarnar bauð Alþýðuflokkurinn fram Erling Frið- jónsson bæjarfulltrúa, en hann var einnig kaupfélagsstjóri Kaupfélags verkamanna og forseti Verkalýðssambands Norðurlands. Erlingur náði kjöri með 670 atkvæðum, en Björn Líndal, frambjóðandi íhaldsflokks- ins, fékk 569. Einar hefði mátt virðast upplagður frambjóðandi Alþýðuflokksins við þessar kosningar vegna þeirrar stöðu, sem hann hafði áunnið sér í verkalýðshreyfingunni á Akureyri, en það kom ekki til álita þegar af þeirri ástæðu, að hann hafði fyrir æsku sakir hvorki öðlast kosningarétt né kjörgengi. Þess í stað vann hann ötullega að kosningu Erlings og átti trúlega mestan þátt í sigri hans. Auk þess starfs, er sneri beint að stjórnmálum, lögðu jafnaðarmenn á Akureyri mikla áherslu á vakningar- og útbreiðslustarf meðal verkalýðsins. Meginmarkmiðið var að fá sem flesta til að ganga í verkalýðssamtökin, en jafnframt að efla stéttarvitund félagsmanna og §læða með þeim sósíalíska vitund, svo að sem allra flestu verkafólki yrði ljóst, að verkalýðsfélögin þyrftu að verða annað og meira en ein- föld kaupkröfusamtök; þau ættu einnig að setja sér það djarfa og háleita markmið að berjast fyrir þjóðfélagslegum völdum ýerkalýðsstéttinni til handa. Rétt er í þessu viðfangi að glöggva sig ögn a stöðu verkalýðsfélaga á þessum tíma. Þá var ekki til nein löggjöf um verkalýðsfélög og starfsemi þeirra. Félögin nutu engra lögverndaðra réttinda, og félagsmenn þeirra höfðu engan forgangsrétt til atvinnu. Oftast kostaði átök að knýja fram viðurkenningu atvinnurekenda á lélögunum sem samningsaðilum um kaup og kjör. Enginn var skyld- ugur til að ganga í verkalýðsfélag; það gerðu þeir einir, sem áhuga höfðu á verkalýðsmálum og skilning á mikilvægi samtakanna í stétta- haráttunni. Því stóðu margir utan félaganna. Á tímum atvinnuleysis og stopullar og árstíðabundinnar vinnu gengu atvinnurekendur oft á það lagið að nota ófélagsbundna verkamenn eða sveitamenn til þess að halda kauptaxta verkalýðsfélaganna niðri eða sem verkfallsbrjóta Þegar til átaka kom. Á árunum fyrir og um 1930 lögðu verkalýðsfé- 'ógin sérstaka áherslu á að ná inn í samninga sína ákvæðum, sem trYggðu félagsmönnum þeirra forgangsrétt til vinnu. Verkalýðsfélögin efndu oft til útbreiðslufunda. Þá voru verka- rnönnum, sem stóðu utan félaganna, send boðskort á fundina. Þar fluttu forystumenn félaganna eggjunar- og brýningarræður um nauð- syn þess, að verkafólk gengi í félögin og stæði saman. Einar hefur hrugðið upp eftirminnilegum svipmyndum úr þessu starfi:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.