Andvari - 01.01.2002, Side 49
andvari
EINAR OLGEIRSSON
47
verkefni kommúnista í dægurbaráttunni. Það var ekki síst í þessu við-
dngi, sem reyndi á boðskap kommúnista um samfylkingu
veikalýðsins um stéttarleg málefni sín. í málflutningi sínum deildu
peir að vísu hart á „kratabroddana“ í samræmi við markaða stefnu
ominterns frá 1928, en hún gerði einnig ráð fyrir, að kommúnistar
jeyndu að ná samstöðu með óbreyttum flokksmönnum og fylg-
jsmönnum sósíaldemókrataflokkanna. Hér var á ferðinni það, sem
allað hefur verið samfylking neðan frá. Sú barátta, sem hér um ræðir,
reis ^æst á árinu 1932 og markast það ris einkum af þeim atburðum,
Sem kenndir eru við 7. júlí og 9. nóvember.16) Kreppan hafði haft í för
■-ö sér gífurlega aukningu atvinnuleysis í Reykjavík. Á árunum
-30—1932 var skráð atvinnuleysi sem hér segir miðað við 1. febrúar
1. nóvember ár hvert; 1930: 39/90, 1931: 525/623 og 1932:
. 0/731, en raunar breyttust atvinnuleysistölur lítið út fjórða áratug-
lri11;7’ Tildrög atburðanna 7. júlí 1932 voru þau, að vorið 1932 hafði
d Þjngi samþykkt tillögu þingmanna Alþýðuflokksins um aukið fé til
atvmnubóta. Dráttur varð á, að hafist væri handa, og því fjölmenntu
verkamenn á fund bæjarstjómar í Góðtemplarahúsinu þann 7. júlí til að
nÝja á um framkvæmdir. Aðeins lítill hluti viðstaddra komst inn í
undarsalinn og var því skotið á öðrum fundi utandyra. Þar var Einar
geirsson einn ræðumanna. Er skemmst frá því að segja, að til átaka
°m við lögreglu á fundinum og einnig í kröfugöngu eftir hann. Við
greglurannsókn, sem fyrirskipuð var af þessu tilefni, komu Einar og
. okKrir félagar hans sér saman um að neita að svara nokkru fyrir rétt-
!num- Rökstuðningur Einars fyrir að neita að svara er m. a. orðaður svo
'ettarskjölum: „Yfirheyrður kveðst, án þess að játa sig sekan við
rgaraleg lög, neita að svara hér í rétti, sem beiti pyndingum við
að^h'3 ' 'S) or^um sniurn um pyndingar var Einar að vísa til þess,
, nmn 25. júlí hafði einn þátttakandinn í mótmælaaðgerðunum, Ind-
’ana Garibaldadóttir, verið úrskurðuð í fangelsi samkvæmt konungs-
oreri frá 1795, sem heimilaði að dæma menn í fimm daga fangelsi upp
vatn og brauð, ef þeir neituðu að svara spurningum rannsóknardóm-
d,a. Stefán Pjetursson fékk á sig sams konar úrskurð daginn eftir, og
nn 27. júlí fengu þeir Einar og Jens Figved sömu hantéringu.
ngarnir voru vistaðir í einkaklefum í hegningarhúsinu við Skóla-
roustíg. Þar fóru þeir í hungurverkfall, en hvorki gekk né rak við
nnsokn málsins þrátt fyrir daglegar yfirheyrslur. Fangelsanirnar
ystij úr læðingi mikla mótmælaöldu í Reykjavík. Var efnt til mót-