Andvari

Volume

Andvari - 01.01.2002, Page 49

Andvari - 01.01.2002, Page 49
andvari EINAR OLGEIRSSON 47 verkefni kommúnista í dægurbaráttunni. Það var ekki síst í þessu við- dngi, sem reyndi á boðskap kommúnista um samfylkingu veikalýðsins um stéttarleg málefni sín. í málflutningi sínum deildu peir að vísu hart á „kratabroddana“ í samræmi við markaða stefnu ominterns frá 1928, en hún gerði einnig ráð fyrir, að kommúnistar jeyndu að ná samstöðu með óbreyttum flokksmönnum og fylg- jsmönnum sósíaldemókrataflokkanna. Hér var á ferðinni það, sem allað hefur verið samfylking neðan frá. Sú barátta, sem hér um ræðir, reis ^æst á árinu 1932 og markast það ris einkum af þeim atburðum, Sem kenndir eru við 7. júlí og 9. nóvember.16) Kreppan hafði haft í för ■-ö sér gífurlega aukningu atvinnuleysis í Reykjavík. Á árunum -30—1932 var skráð atvinnuleysi sem hér segir miðað við 1. febrúar 1. nóvember ár hvert; 1930: 39/90, 1931: 525/623 og 1932: . 0/731, en raunar breyttust atvinnuleysistölur lítið út fjórða áratug- lri11;7’ Tildrög atburðanna 7. júlí 1932 voru þau, að vorið 1932 hafði d Þjngi samþykkt tillögu þingmanna Alþýðuflokksins um aukið fé til atvmnubóta. Dráttur varð á, að hafist væri handa, og því fjölmenntu verkamenn á fund bæjarstjómar í Góðtemplarahúsinu þann 7. júlí til að nÝja á um framkvæmdir. Aðeins lítill hluti viðstaddra komst inn í undarsalinn og var því skotið á öðrum fundi utandyra. Þar var Einar geirsson einn ræðumanna. Er skemmst frá því að segja, að til átaka °m við lögreglu á fundinum og einnig í kröfugöngu eftir hann. Við greglurannsókn, sem fyrirskipuð var af þessu tilefni, komu Einar og . okKrir félagar hans sér saman um að neita að svara nokkru fyrir rétt- !num- Rökstuðningur Einars fyrir að neita að svara er m. a. orðaður svo 'ettarskjölum: „Yfirheyrður kveðst, án þess að játa sig sekan við rgaraleg lög, neita að svara hér í rétti, sem beiti pyndingum við að^h'3 ' 'S) or^um sniurn um pyndingar var Einar að vísa til þess, , nmn 25. júlí hafði einn þátttakandinn í mótmælaaðgerðunum, Ind- ’ana Garibaldadóttir, verið úrskurðuð í fangelsi samkvæmt konungs- oreri frá 1795, sem heimilaði að dæma menn í fimm daga fangelsi upp vatn og brauð, ef þeir neituðu að svara spurningum rannsóknardóm- d,a. Stefán Pjetursson fékk á sig sams konar úrskurð daginn eftir, og nn 27. júlí fengu þeir Einar og Jens Figved sömu hantéringu. ngarnir voru vistaðir í einkaklefum í hegningarhúsinu við Skóla- roustíg. Þar fóru þeir í hungurverkfall, en hvorki gekk né rak við nnsokn málsins þrátt fyrir daglegar yfirheyrslur. Fangelsanirnar ystij úr læðingi mikla mótmælaöldu í Reykjavík. Var efnt til mót-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.