Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2002, Blaðsíða 83

Andvari - 01.01.2002, Blaðsíða 83
andvari EINAR OLGEIRSSON 81 verkalýðsins, heitri þjóðernistilfinningu og félagslegri réttlætiskennd. Mun leitun á stjómmálamanni, sem sameinar alla þessa þætti í stefnu °g starfi með jafn afdráttarlausum hætti og Einar Olgeirsson gerði. Alþjóðahyggjan var runnin Einari í merg og blóð. Hún mótaðist með honum á námsárum hans í Þýskalandi og bar þess nokkur merki æ síðan. Einar leit alla tíð svo á, að kjara- og stjórnmálabarátta verkalýðs og annarrar alþýðu á Islandi væri í órofa tengslum við samskonar bar- a«u róttækrar alþýðu í öðrum auðvaldsríkjum. Sovétríkin, fyrsta verkalýðsríkið, voru mikilvægur bandamaður og raunar brimbrjótur í þessari baráttu og tilkoma alþýðulýðveldanna í Austur-Evrópu eftir heimsstyrjöldina síðari styrkti að hans dómi þessa alþjóðlegu fylkingu. Sama var að segja um sigursælar byltingarstjórnir í Kína og á Kúbu. Þá leit hann ávallt svo á, að verkalýð íslands og annarra Vesturlanda °g raunar Islendingum sem þjóð bæri að sýna þjóðfrelsisbaráttu kúg- aðra og undirokaðra nýlenduþjóða stuðning og samstöðu. Þessi afstaða hemur skýrt fram í grein, sem hann skrifaði í þriðja hefti Réttar 1949, en þar lagði hann áherslu á, að með aðildinni að Atlantshafsbandalag- mu væru Islendingar komnir í eina sæng með helstu nýlendukúgurum heimsins.6) Þegar nýlendustefnan lét undan síga og nýfrjálsu ríkin komu fram á sviðið eitt af öðru, leit Einar á þau sem sjálfsagða og eðli- *ega samherja íslendinga á alþjóðavettvangi, enda stefndu sum þeirra að sósíalisma og flest þeirra fylgdu hlutleysisstefnu og stóðu utan hernaðarbandalaga. Til marks um, hve vandamál hinna nýfrjálsu þró- nnarríkja voru Einari hugleikin, er þingsályktunartillaga, sem hann flntti árið 1965 um, að íslendingar beittu sér á vettvangi SÞ fyrir reikn- lngsskilum hinna rændu þjóða við hinar ríku. Tillagan miðaði að því, að reynt yrði að meta það tjón, sem nýlenduherrar liðinna alda hefðu nnnið þjóðum Afríku, Asíu og Suður-Ameríku, og það síðan bætt með því að þeir skiluðu ránsfeng sínum til baka í formi skaðabóta. Einar taldi Islendinga hafa góðar forsendur til að flytja tillögu sem þessa, því að þeir hefðu öldum saman verið arðrændir sem nýlenduþjóð, en sú nalgun, sem tillagan gerði ráð fyrir, var í samræmi við málflutning Jóns Sigurðssonar í sjálfstæðisbaráttunni við Dani. Það er auðséð á framsögu Einars og greinargerð hans fyrir tillögunni, að hann hefur ^ynnt sér vel aðstæður þróunarlandanna, eins og þær blöstu við á Pessum tíma.7) Það verður að segjast, að þessi tillöguflutningur vakti ltn viðbrögð á Alþingi íslendinga, en fróðlegt er að rifja hann upp hér Vegna þess, hve mikill samhljómur er með málflutningi Einars í þessu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.