Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2002, Síða 107

Andvari - 01.01.2002, Síða 107
andvari KLUKKA ÍSLANDS í KIRKJUSÖGULEGU LJÓSI 105 sótt til kirkjusögunnar. Af geistlegum persónum má t. d. benda á að sr. Hall- grímur Pétursson og Brynjólfur biskup Sveinsson skjóta báðir upp kollinum ítrúverðugu samhengi.21 Islandsklukkunni var ekki ætlað að vera „sagnfræðileg skáldsaga“ af höf- undarins hálfu. Hann lagaði þvert á móti margt í hinum sagnfræðilega veru- teika að þörfum frásögu sinnar.22 Jón Hreggviðsson var t. d. enn í Kaup- mannahöfn þegar borgin brann að sögn íslandsklukkunnar en honum hafði í raun tekist að leysa höfuð sitt og haldið til íslands rúmum áratug áður. í fjöl- mörgum tilvikum er einnig farið frjálslega með hinn kirkjusögulega efnivið Þegar hann er lagaður að „lögmálum“ skáldverksins. Biskupaskipti í Skál- holti í kjölfar bólunnar miklu (sem gekk í raun 1707) skipta sköpum fyrir framgang sögunnar en þá sest sr. Sigurður dómkirkjuprestur á biskupsstól. Sá Sem skömmu áður varpaði öndinni hinsta sinni á hins vegar að hafa verið í embætti allt frá upphafi sögunnar eða frá því fyrir 1685. í raunveruleikanum Ufðu aftur á móti tvívegis vaktaskipti á Skálholtsstóli á sögutíma íslands- klukkunnar eða 1697/1698 (er Jón Vídalín tók við af Þórði Þorlákssyni (bisk- UP frá 1674)) og 1720/1722 (er Jón Árnason tók við).23 Þá er það greinilegt að a hlaupum sínum frá Þingvöllum norður í Trékyllisvík þiggur Jón Hregg- yiðsson greiða af sr. Snorra í Húsafelli. Hann fæddist þó ekki fyrr en 1710, skömmu áður en Jón kom heim úr seinni reisu sinni.24 Slíkur tilflutningur í hma skiptir í raun ekki máli og er alþekktur í íslenskum sagnheimi. Sæmund- Ur fróði (um 1100) og sr. Hálfdan á Felli (um 1500) eru t. d. skólafélagar í þjóðsögunum.2'"’ Þriðja dæmið um tilfærslu í tíma kemur fram í því að Magn- Us í Bræðratungu kvað móður sína hafa kennt sér að lesa á Sjöorðabók Jóns ^ídalíns.26 Þar er átt við Sjö predikanir út af þeim sjö orðwn Drottins vors Jesú Christi er hann talaði síðast á krossinum en þær komu ekki út fyrr en ar'ð 1716.27 Þá var Magnús látinn fyrir tæpum áratug bæði í skáldskap og Veruleika.2s Slíkar sögulegar vísanir auka veruleikatengsl skáldverksins þrátt fyrir tilfærslurnar. Gera þær það að verkum að íslandsklukkan hefur orðið hliiti af þeirri sagngeymd sem mótar hugmyndir okkar um sögutíma verksins ýmsa sem þá voru á dögum. Á það ekki síst við um mynd okkar af Árna hJagnússyni sem auðvitað tengist söguvitund okkar langmest af öllum þeim Persónum sem við sögu koma í íslandsklukkunni.29 Yfirborðsleg tengsl við kirkjusöguna má t. d. sjá í því að Jón Hreggviðs- s°n túlkar margt af því sem fyrir augu ber í ljósi íslenskra trúarhátta og hristnilífs. Má þar nefna „prests-“ eða „prófastsfrúna“ í Rotterdammi sem Veitti honum ljúfan næturgreiða og „prófastinn til Rotterdammsþfnga" eða e- v. „sjálfan Hollandsbiskup“ sem gaf honum lítinn silfurpening er hann lafði sannfærst um að þar væri þó allténd „christianus“ á ferð.30 Umhverfi ons brást einnig stundum við því furðufyrirbæri sem hann var í augum þess ut frá kirkjulegum forsendum: „Sumir héldu þetta væri villutrúarmaður og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.