Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2002, Síða 131

Andvari - 01.01.2002, Síða 131
ANDVARI NIETZSCHE (GRJÓTAÞORPINU 129 1 ætt við Sókrates hinn gríska.8 Um leið er hann hliðstæður ýmsum öðrum sögupersónum Halldórs Laxness. í yngri skáldverkum hans verður þess hátt- ar orðræða æ meira áberandi. í Kristnihaldi undir Jökli tala velflestar persón- ur sögunnar meira og minna í austur og vestur frá upphafi til enda. Því stíl- bragði beitti Halldór Laxness frá æskuárum enda þversagnir, útúrsnúningar °g aulafyndni mikilvægt stfleinkenni hans.9 í sumum tilvikum má hins veg- ar segja að persónan sjálf skapist í andófi sínu gegn orðræðu annarra. Það á við um Snæfríði íslandssól í íslandsklukkunni.10 Organistinn er einnig slík andófspersóna þó að þau Snæfríður séu gjörólík að flestu öðru leyti. Skilja má hina hvössu úttekt á Lúter sem árás á sjálfa kirkjuna, siðferðis- lega grundvallarstofnun hins lúterska samfélags. Ef Lúter er klámkjaftur, hvað er þá kirkjan? Og hvað má þá segja um samfélag þar sem lúterska kirkj- an er helsti talsmaður og vörður siðferðisins? Organistinn bætir raunar ekki Ur skák þegar þau Ugla fara að ræða módemíska mynd á veggnum sem org- anistinn segir að sé hugsanlega fæðing Kleópötru. Uglu dettur strax í hug hin forna drottning Egypta en organistinn svarar: „Nei það er hin kleópatran ... su sem Naflajón fór að hitta hjá Vaterló. Þegar hann sá orustan var töpuð sagði hann ,merde’ og setti upp hvítu hanskana sína og fór að hitta kvenmann í húsi“ (21). Ekki aðeins er Lúter klámkjaftur heldur verða stórviðburðir rnannkynssögunnar að ferðum á hóruhús í munni organistans. Organistinn snýr öllum hefðbundnum gildum í málefnum fjölskyldu og kynlífs á haus. Það kann ekki að virðast mjög róttækt í upphafi 21. aldar, mörgum áratugum eftir að „kynlífsbyltingin“ svokallaða hélt innreið sína. Á hinn bóginn hefur kirkjan haft það nánast að aðalstarfi í mörghundruð ár að skipta sér af kynlífi manna og fjölskyldumálum og margt sem nú þykir gott °g gilt var lengi harðbannað og siðlaust. Þrátt fyrir allar kynlífsbyltingar eru flestir raunar á því enn að fjölskyldan sé hornsteinn þjóðfélagsins, lauslæti annað hvort siðlaust eða varhugavert og hjónabandið nauðsynleg og göfug (ef ekki heilög) stofnun. Um lauslæti segir organistinn hins vegar: Lauslátar konur eru ekki til... Það er hjátrú. Afturámóti eru bæði til kvenmenn sem sofa þrjátíu sinnum hjá einum karlmanni og kvenmenn sem sofa einu sinni hjá þrjátíu karl- mönnum. (27) á dögum er umburðarlyndið ofar öllu. Þeim hefur ótvírætt fjölgað sem fordæma ekki lauslæti og réttlæta það jafnvel, þó að ekki megi vanmeta styrk hinna sem telja fjölskylduna hornstein þjóðfélagsins. Þó að fáir amist við kýnlífi utan hjónabands er á hinn bóginn sjálfsagt heldur algengara að telja e'tthvað athugavert við að eiga þrjátíu rekkjunauta. Organistinn er þó í raun mitn róttækari; orðið „umburðarlyndi“ nær engan veginn að lýsa afstöðu hans. Hann leggur einfaldlega að jöfnu að sofa þrjátíu sinnum hjá einum karlmanni og einu sinni hjá þrjátíu karlmönnum. Samkvæmt því er eiginkona
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.