Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2002, Side 145

Andvari - 01.01.2002, Side 145
JÓN VIÐAR JÓNSSON Er hægt að leikgera Laxness? Atómstöð Halldórs Kiljans Laxness á leiksviði og í bíó Síðustu þrjá áratugi eða svo hefur verið vinsæl iðja í íslensku leikhúsi að búa til leikrit eða kvikmyndir eftir skáldsögum Halldórs Laxness. Af hinum viða- meiri sögum hans eru það varla aðrar en Gerpla og Guðsgjafaþula sem hafa ekki lent í leikgerðum; jafnvel Innansveitarkronika er talin með á ítarlegri skrá um þetta sem tekin var saman í tilefni af aldarafmæli skáldsins fyrr á ár- óu.1 Upphafið að þessari tísku eða bylgju, eða hvað við viljum nefna það, rná rekja til sýningar Leikfélags Reykjavíkur á Kristnihaldi undir Jökli sem var frumsýnt árið 1970. Fram að þeim tíma var íslandsklukkan hin eina af stærri sögum Laxness sem gert hafði verið leikrit upp úr, og eru þá ekki með taldar leikgerðir fyrir útvarp sem flestar munu raunar hafa verið af völdum köflum úr sögununt. í kjölfar Kristnihaldsins, sem varð afar vinsælt, fylgdi hver leikgerðin á fætur annarri og vísast um það til yfirlits, sem ég hef tekið saman upp úr fyrrnefndri skrá í ársriti Landsbókasafnsins og birt er hér að aftan, um frumflutning þeirra á sviðum atvinnuleikhúsanna í Reykjavík og á Akureyri. Þá voru elstu leikrit skáldsins, Silfurtúnglið og Straumrof, tekin UPP að nýju; Silfurtúnglið í Þjóðleikhúsinu 1975 og Straumrof af L.R. 1977. Hið nýstofnaða Sjónvarp lagði einnig sitt af mörkum með myndum eftir Brekkukotsannál og Paradísarheimt, smásögunum Veiðitúr í óbyggðum og Lilju, að ógleymdri uppfærslu sinni á Silfurtúnglinu. Svo virðist sem Halldór Laxness hafi lengi verið fremur tregur til að leyfa sLka meðferð á verkum sínum. A. m. k. neitaði hann Sveini Einarssyni um heimild til að leikgera Atómstöðina þegar Sveinn leitaði eftir því skömmu eftir að hann var ráðinn leikhússtjóri L.R. árið 1963.2 Um þetta leyti hafði Halldór af eðlilegum ástæðum mikinn hug á að koma frumsömdum leikrit- Urn sínum á framfæri og sóttist stundum furðu seint, sem best má sjá af því c'ð Prjónastofan Sólin lá óleikin í fjögur ár eftir að bókin kom út árið 1962. Augljóst er að jafn frægur höfundur og Halldór með góð alþjóðleg sambönd hafði fulla ástæðu til að gera sér vonir um að leikritin myndu vekja eftirtekt erlendis. En þær brugðust að langmestu leyti. Eftir sigur Kristnihaldsins í Iðnó er hins vegar sýnilegt að skáldið hafði skipt um skoðun. Strax í kjölfar þess kom Atómstöðin í sama leikhúsi og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.