Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2002, Side 147

Andvari - 01.01.2002, Side 147
andvari ER HÆGT AD LEIKGERA LAXNESS? 145 Htsrannsókna um þessi ferðalög Laxness-sagna upp á leiksviðið. Það er e.t.v. tímanna tákn að þegar nokkrir fræðimenn við Háskóla Islands taka loks við sér eru það kvikmyndimar sem þeir taka fyrir.4 En er það nú ekki svolítið eins og að byrja á öfugum enda? Hvað sem öðru líður eru sviðsleikgerðim- ar bæði eldri og miklu meiri að vöxtum á heildina litið. Þær ættu því að vera kjömar til að skoða þau vandamál sem fylgja því að færa epík yfir í dramat- ískt form. Nú ætla ég reyndar að leyfa mér að slá fram staðhæfingu sem kann að þykja dirfskufull en ég myndi þó ekki vilja gefa eftir algerlega baráttulaust. Hún er sú að yfirfærsla á söguefni - og ég bið menn taka eftir því að ég nota °rðið „söguefni“ - í leikritsbúning sé í raun og veru ákaflega einfaldur hlut- ur og ætti ekki að vefjast fyrir góðum leikritasmiðum - og ég bið menn einnig að taka eftir því að ég tala um góða leikritasmiði. A. m. k. þvældist það ekki fyrir grísku harmleikjaskáldunum að semja leikrit upp úr þekktum goð- og hetjusögum og jafnvel sum af leikritum Shakespeares, t. d. Rómeó °g Júlía eða Óþelló, eru að svo miklu leyti byggð á vinsælum alþýðureyfur- urn samtíðarinnar að við liggur að nota megi um þau orðið „leikgerð“ að nú- tíðarhætti. Shakespeare var hins vegar í þeirri stöðu að hvorki hann né höf- undar þeirra reyfara, sem hann sótti söguefnin í, þurftu að gera sér rellu út af því lögfræðilega fyrirbæri sem heitir höfundarréttur. Hann gat að vísu ekkert sagt við því þó að ósvífnir hraðritarar læddust inn á sýningar Globe-leikhúss- ms, skrifuðu texta hans upp eftir leikurunum og létu prenta afraksturinn í meira eða minna brengluðum útgáfum sem stytt hafa mörgum fræðimannin- L|m stundir á síðari tímum. En hann þurfti ekki heldur að óttast lögfræðinga þó að hann gengi beint að verkum annarra höfunda sem höfðu víst oftast hirt efnið af öðrum sem er eins víst að hafi fengið það hjá enn öðrum og þannig koll af kolli aftur eins langt og elstu menn muna. Höfundarréttarhugtakið er uð sjálfsögðu síðari tíma uppfinning - og er kannski, þegar öllu er á botninn hvolft, eina raunverulega „vandamálið“ sem hér er við að etja. Halldór Laxness vakti, einkum auðvitað framan af, grandgæfilega yfir umsköpun sagna sinna upp í Ieikrit. Leikgerð íslandsklukkunnar, sem nefn- lst í prentaðri útgáfu Snæfríður íslandssól, er þar jafnvel talin ein hans verk, þó að alkunnugt sé að Lárus Pálsson hafði þar mjög hönd í bagga.5 Þegar leikgerðir Kristnihalds og Atómstöðvar komu út á bók, sú fyrri 1970, sú síð- ari 1972, var Halldór einnig talinn aðalhöfundur, með fullum og óskoruðum höfundarrétti, þó að þess sé getið sérstaklega að textamir séu gerðir af ann- ars vegar Sveini Einarssyni (Kristnihald) og hins vegar Sveini Einarssyni og Þorsteini Gunnarssyni (Atómstöðin) í samvinnu við höfundinn. Þessar þrjár ■eikgerðir eru þær einu sem út hafa komið á bók. í hinum prentuðu útgáfum oera þær allar sérstök heiti - Kristnihaldið heitir Úa, Atómstöðin Norðan- smlkan - þó að þau heiti væru ekki notuð af leikhúsunum, hvorki í leikskrám
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.