Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2002, Síða 150

Andvari - 01.01.2002, Síða 150
148 JÓN VIÐAR JÓNSSON ANDVARI fremur Arnas Arneus voru orðnir einhvers konar hliðarpersónur, svo að eng- in sterkari orð séu nú notuð. Annað dæmi er leikgerð Hafnarfjarðarleikhúss- ins á Sölku Völku þar sem var reynt að endursegja söguna í „flash-böckum“ eftir að ástarsögu Sölku og Arnalds er lokið; sú aðferð rímaði að sínu leyti litlu betur við margbrotið söguefnið sem varð afskaplega tætingslegt. Salka Valka er engin upprifjunarsaga og fékk engar nýjar víddir við að vera framreidd á þennan hátt. Ég skal koma mér beint að efninu: ég er nokkum veginn 100% viss um að það er vonlítið, að ég segi ekki vonlaust, að reyna að umbreyta skáldsögum Halldórs Laxness í leikrit - og þá er ég að sjálfsögðu ekki aðeins að tala um leikrit sem geta staðið á eigin fótum, án forþekkingar á sögunum, heldur verk sem séu góð skáldverk. Sögumar eru sem listaverk svo gegnhugsaðar í þvi formi, sem höfundur gaf þeim, að slíkar „tilfærslur" geta aldrei skilað öðru en fátæklegri eftirlíkingu, daufu endurskini, eða hvaða orð sem menn vilja hafa um það. Virðingin fyrir frumtextanum hlýtur alltaf að bera virðinguna fyrir lög- málum leiksviðsins sjálfs ofurliði í einhverjum atriðum svo að útkoman verði að meira eða minna leyti bastarður. Það er að sjálfsögðu alls ekki óhugsandi að snjallir leikhúsmenn gætu samið hugtæk leikrit um efni og persónur sagnanna. En þá þyrftu þeir sem höfundar að geta veitt sér svipað frelsi og Halldór gaf sér sjálfur gagnvart t. d. dagbókum Magnúsar Hjaltasonar, Fóstbræðrasögu og endurminningum Eiríks frá Brúnum, þegar hann nýtti þær sem listrænan efni- við. Miðað við þá tignarstöðu sem verk hans hafa nú öðlast í íslenskum menn- ingarheimi, sýnist fremur ólíklegt að slíks verði freistað í bráð. Til að rökstyðja ofanskráða sannfæringu ætla ég að skoða hér tiltekið dæmi, Atómstöðina. Hún er sérstaklega áhugaverð í þessu samhengi vegna þess að eftir henni hafa verið samin ekki færri en þrjú sjálfstæð leikrit, auk kvikmyndar. Það sem meira er, höfundar leikgerðanna hafa nálgast verkefn- ið hver með sínum hætti. Engum þeirra hefur að vísu tekist að skila leikhús- verki sem þolir samjöfnuð við skáldsöguna sem mér hefur alltaf fundist, hvað sem allri pólitík líður, eitt áhugaverðasta verk Halldórs Laxness og jafn- vel nokkurt lykilverk í höfundarverki hans öllu. Þrátt fyrir það eru leikgerv- ingar Atómstöðvarinnar fróðlegur vitnisburður um það að til eru fleiri en ein og fleiri en tvær leiðir í þessum efnum - og að þær geta gefist misvel, eins þótt hinir færustu menn haldi á spilunum. Elst er fyrrnefnd leikgerð Sveins Einarssonar og Þorsteins Gunnarssonar sem gerð var „í samvinnu við höfundinn“, eins og segir í klausu fremst 1 bókinni.8 Hún var, sem áður segir, frumsýnd í mars 1972 og gekk 40 sinnum sem var dágott miðað við almennan gang leikrita á þeim tíma, en fremur lít- ið miðað við vinsældir Kristnihalds skömmu áður og Sjálfstæðs fólks í Þjóð- leikhúsinu skömmu síðar.9 Leikstjóri var Þorsteinn Gunnarsson og var það frumraun hans sem leikstjóra í Iðnó.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.