Andvari

Volume

Andvari - 01.01.2002, Page 155

Andvari - 01.01.2002, Page 155
andvari ER HÆGT AD LEIKGERA LAXNESS? 153 einstakra „mynda“, jafnvel oftar en einu sinni, svo að talan gefur ekki rétta hugmynd um atriðafjöldann - og þá er að sjálfsögðu langeðlilegast að telja hverja sjálfstæða einingu í rúmi og tíma eitt atriði — sem er í raun mun meiri.11 Þessi ósamkvæmni er einkennileg og engu líkara en leikgerðarsmið- irnir hafi viljað fela raunverulegan atriðafjölda hvaða tilgangi sem það kann að hafa átt að þjóna. Öll atriðin byggjast á samtölum sem eiga sér langflest beinar hliðstæður í skáldsögunni, þó að auðvitað séu þau allvíða stytt. „Landssalan og beina- flutningurinn eru að sjálfsögðu með og koma allar upplýsingar um þau fram í samtölum. Hvergi er reynt að sviðsetja sérstaklega atburði sem lýst er í sögunni, t. d. miðilsfund eða pólitísk fundahöld, að ekki sé minnst á eitt mesta sjónarspil bókarinnar, „pípuhattajarðarförina“ í bókarlok; henni er ein- faldlega sleppt. Stundum eru atburðir jafnvel látnir gerast utansviðs til að forðast uppbrot á raunsæisrammanum, þó að það geti orðið vandræðalegt, eins og þegar áhorfendur heyra óm af miðilsfundinum í stofum Búa Arlands og hlusta um leið á skýringar hans við Uglu á því sem fram fer (2. mynd 2. þáttar). Einnig er ankannalegt hvemig drykkjuraus forsætisráðherrans er lát- ið berast úr næstu stofu, eins og ekki megi sýna hann, þannig að samtal þeirra Búa Árlands heyrist utan af hliðarsviði án þess nokkur ástæða sé sjáanleg fyrir slíkri tilhögun (4. mynd 2. þáttar). Vera má að eitthvað hafi verið vikið frá þessu í sviðsetningunni, a. m. k. talar Ólafur Jónsson í dómi sínum um að forsætisráðherrann hafi verið sýndur sem strengbrúða og rödd hans látin ber- ast úr hátalara.14 Einnig minnist Ólafur á að skuggamyndum hafi verið hrugðið upp á milli atriða, þó að honum þyki fulllítið hafa verið gert að því, °g hann telji að „hinir pólitísku broddar“ hafi verið æði slævðir í leikgerð- inni. Norðanstúlkan einkennist af miklum trúnaði við bókstaf frumtextans. Erf- itt er að verjast þeirri hugsun að aðaltilgangur leikgerðarhöfunda hafi verið að koma eins miklu til skila af samtölum sögunnar og gerlegt væri innan rnarka umrædds leikforms. T. d. er mikið tekið upp af samtölum þeim sem fara fram í stofum organistans, eins þótt þau séu í eðli sínu mjög ódramatísk °g lítil framvinda í þeim. Guðirnir Briljantín og Benjamín fá t. d. heilmikið rúm (1. þáttur, 2. mynd; 3. þáttur, 1. mynd; 4. þáttur, 1. mynd) og geta þó taumast talist neinar burðarpersónur í gangverki sögunnar. Eins eru þrjú löng atriði lögð undir dvöl Uglu í Eystridal (5. þáttur, 2.-4. mynd) þar sem þeir séra Trausti, Barðjón og Falur, faðir Uglu, fá að breiða úr sér. Hér má því segja að svipað sé uppi á teningnum og í leikgerð Kristnihaldsins: virðing fyrir byggingu frumtextans komi niður á leikrænum sjónarmiðum; a. m. k. °rkar framsetningin öll harla þunglamaleg við lestur. Af sýningunni sjálfri, sem ég sá á sínum tíma, á ég enga skýra minningu - ólíkt sýningu Kristni- haldsins - og hún lifnar ekki við þó ég virði fyrir mér myndir úr henni. Leik-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.