Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2002, Side 175

Andvari - 01.01.2002, Side 175
ANDVARI GLATADUR SONUR FRÆDAGYDJUNNAR? 173 mæli að öðrum viðfangsefnum og þá dró úr rannsóknum hans á þessu sviði. Ahugi hans á sögu víkinga- og þjóðveldisaldar var þó hvergi nærri kulnaður, enda kenndi hann það efni við háskólann. Arið 1900 gaf hann út ritgerð ætl- aða almennum lesendum um skip og skipagerðir Norðurlandabúa á miðöld- um,26 og árið 1924 kom svo út eftir hann bókin Island i Fristatstiden, og er saga Islands á landnáms- og þjóðveldisöld, ætluð almennum lesendum dönskum.27 Þetta er fjörlega skrifuð bók, og tvímælalaust ein besta Islands- saga er rituð hafði verið á þessum tíma. Tveimur árum áður, 1922, gaf Valtýr út málfræði íslensks nútímamáls. Hún var rituð á dönsku og einkum ætluð dönskum háskólastúdentum. Loks er hér að geta rits, sem Valtýr samdi í samvinnu við Þorvald Thor- oddsen, og út kom árið 1902. Það nefndist Islands Kultur ved Aarhundred- skiftet 1900 og er 160 bls. að lengd. Bókin var samin árið 1899 og átti upp- haflega að verða hluti ritverks, sem Danir höfðu á prjónunum og átti að fjalla um menningarástand í danska konungsríkinu um aldamótin. Þar voru þeir Valtýr og Þorvaldur fengnir til að skrifa um ísland, en þegar ekkert varð úr dönsku útgáfunni, afréðu þeir að gefa rit sitt út sérstaklega. Valtýr samdi meginhluta ritsins, um mannfjölda, stjómarfar, atvinnuhætti, bókmenntir og listir, fræðslu- og heilbrigðismál, en Þorvaldur ritaði inngangskafla um nátt- úru íslands. í bókarlok voru svo birt sýnishorn af íslenskum skáldskap 19. aldar í bundnu og óbundnu máli.28 í framhaldi af þessu verki skrifaði Valtýr ritgerð, sem hann nefndi „Fram- farir íslands á 19. öldinni“, og birtist í Eimreiðinni árið 1900. Hún var þýdd á þýsku og gefin út sem „Beilage“ við 31. ársskýrslu menntaskólans í Katto- witz í Þýskalandi.29 V Það er ásetningur minn að reyna að hafa það vekjandi, svo það geti dálítið breytt hugs- unarhætti manna og vakið eftirtekt á því, hvað nauðsynlegt er að gera. En slíkt verður maður að gera smámsaman og með hægð og dreifa þess konar ritgerðum innan um eitt- hvað annað skemmtilegra, því annars fæst fólk ekki til að lesa ritið.' Þannig skrifaði Valtýr Guðmundsson móður sinni 25. febrúar 1895 er hann sagði henni frá stofnun tímarits, sem hann stóð að ásamt nokkrum fleirum ís- lendingum í Kaupmannahöfn. Ritið, sem hlaut nafnið Eimreiðin, kom út í fyrsta skipti árið 1895. Valtýr var ritstjóri þess og eigandi og gaf það út allt til ársins 1917, er hann seldi það til Islands. Eimreiðin kom út einu sinni á ári og var að jafnaði um tíu arkir að stærð, en þó stundum stærri. A ritstjórnarárum Valtýs var Eimreiðin vandað tímarit og naut vinsælda hér heima. Efni hennar var fjölbreytilegt, hún flutti jafnan eina til tvær til-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.