Andvari - 01.01.1940, Blaðsíða 9
ANDVARI
Jón Baldvinsson
5
1907, en var ekki áhrifamikið og lagðist niður eftir 3 ár.
1 blöðunum, Alþýðublaðinu (hinu fyrra), útgefnu af Pétri G.
Guðmundssyni 1906—7, og Verkamannablaðinu, sem verka-
mannafélagið Dagsbrún gaf út í hálft ár 1913, voru bornar
fram kenningar jafnaðarmanna, en bæði var það, að blöðin
voru lítil og lesin af fáum og eins hitt, að óvíða annars
staðar var á þessa stefnu minnzt, nema þá helzt til þess að
hnjóða í hana, svo að hiklaust má telja, að jafnaðarstefna
hafi lítið verið farin að festa rætur meðal almennings á
íslandi fyrir heimsstyrjöld hina fyrri.
En frelsisþrá fólksins var vöknuð. Hiin fann einkum út-
rás í baráttunni fyrir pólitísku sjálfstæði landsins út á við.
Hliðstæða þeirri baráttu, að vissu leyti, má telja hina stór-
nierkilegu og sigursælu kvenréttindabaráttu, sem lauk með
fullum sigri 1915. En hvorki sjálfstæðishreyfingin né kven-
réttindahreyfingin létu sig miklu skipta hið félagslega (so-
ciala) viðhorf. Og líklega hefði jafnaðarslefnan verið lengi
a<5 ná þroska í íslenzkum jarðvegi, ef ástand það, sem heims-
siyrjöldin skapaði, hefði eigi vakið alþýðu manna hér á landi
a^ dvala og knúið hana til að gefa félagslegum málefnum
nieiri gaum en áður.
t>að er ekki fyrr en 1915, að baráttan fyrir félagslegum
Umbótum hefst í fullri alvöru. En þaðan í frá er hún skipu-
íögð
og markvís.
H.
Verzlunarsamtök fátækra bænda og annarra alþýðumanna
U1 sveita voru, eins og fyrr er fram tekið, fyrirrennari hinna
l'olitísku verklýðssamtaka. Það var hvort tveggja, að sam-
Dnnufélög bændanna voru fyrstu átökin, sem um munar,
n að bæta kjör almennings með félagssamtökum, og að í
Peirri hreyfingu höfðu smám saman vaxið upp foringjar, sem
^mist aðhylltust kenningar Henry George um landskatt, eða
lemt og beint jafnaðarstefnu, eins og hún var þá flutt af
Joi’æðisjafnaðarmönnum (sósíaldemókrötum) erlendis.
Uegar þjóðjarðasalan var til umræðu á Alþingi 1905, beittu