Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1940, Blaðsíða 9

Andvari - 01.01.1940, Blaðsíða 9
ANDVARI Jón Baldvinsson 5 1907, en var ekki áhrifamikið og lagðist niður eftir 3 ár. 1 blöðunum, Alþýðublaðinu (hinu fyrra), útgefnu af Pétri G. Guðmundssyni 1906—7, og Verkamannablaðinu, sem verka- mannafélagið Dagsbrún gaf út í hálft ár 1913, voru bornar fram kenningar jafnaðarmanna, en bæði var það, að blöðin voru lítil og lesin af fáum og eins hitt, að óvíða annars staðar var á þessa stefnu minnzt, nema þá helzt til þess að hnjóða í hana, svo að hiklaust má telja, að jafnaðarstefna hafi lítið verið farin að festa rætur meðal almennings á íslandi fyrir heimsstyrjöld hina fyrri. En frelsisþrá fólksins var vöknuð. Hiin fann einkum út- rás í baráttunni fyrir pólitísku sjálfstæði landsins út á við. Hliðstæða þeirri baráttu, að vissu leyti, má telja hina stór- nierkilegu og sigursælu kvenréttindabaráttu, sem lauk með fullum sigri 1915. En hvorki sjálfstæðishreyfingin né kven- réttindahreyfingin létu sig miklu skipta hið félagslega (so- ciala) viðhorf. Og líklega hefði jafnaðarslefnan verið lengi a<5 ná þroska í íslenzkum jarðvegi, ef ástand það, sem heims- siyrjöldin skapaði, hefði eigi vakið alþýðu manna hér á landi a^ dvala og knúið hana til að gefa félagslegum málefnum nieiri gaum en áður. t>að er ekki fyrr en 1915, að baráttan fyrir félagslegum Umbótum hefst í fullri alvöru. En þaðan í frá er hún skipu- íögð og markvís. H. Verzlunarsamtök fátækra bænda og annarra alþýðumanna U1 sveita voru, eins og fyrr er fram tekið, fyrirrennari hinna l'olitísku verklýðssamtaka. Það var hvort tveggja, að sam- Dnnufélög bændanna voru fyrstu átökin, sem um munar, n að bæta kjör almennings með félagssamtökum, og að í Peirri hreyfingu höfðu smám saman vaxið upp foringjar, sem ^mist aðhylltust kenningar Henry George um landskatt, eða lemt og beint jafnaðarstefnu, eins og hún var þá flutt af Joi’æðisjafnaðarmönnum (sósíaldemókrötum) erlendis. Uegar þjóðjarðasalan var til umræðu á Alþingi 1905, beittu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.