Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1940, Blaðsíða 10

Andvari - 01.01.1940, Blaðsíða 10
0 Sigurður Jónasson andvabi þeir samvinnumennirnir Jón frá Múla og Pétur á Gautlönd- urn sér eindregið á móti þvi, að frumvarp stjórnarinnar uffl þjóðjarðasölu næði fram að ganga. í lokaræðu sinni til and- mæla gegn frumvarpi þessu segir Jón frá Múla m. a.: „Ég vil að síðustu drepa á eitt atriði, sem varla hefir bólað á við þessar umræður, en sem valcir fyrir mér og eg vona fleiri þingdeildarmönnum. Þegar hugmyndir manna uffl nýtt og betra þjóðskipulag skýrast, og þær kröfur rísa, sem enn eru ungar eða ófæddar, en sem rnunu brátt dafna og þroskast, þá getur vel farið svo, að menn finni allsárt til þess, að hér hafi verið settur erfiður Þrándur í Götu eðlilegrai framþróunar og æskilegs þroska þjóðfélagsins.“ Hannes Hafstein ráðherra svarar ræðu Jóns með eftirfar- andi orðum m. a.: „Mótspyrna lians (Jóns frá Múla) er eðlileg frá sjónar- iniði þeirra slcoðana, sem hann hefir á jarðeign yfir höfuö- Hún er sprottin af öðrum sósíalpólitískum skoðunum en þeim, sem lög vor byggjast á. En meðan það eru lög í landi> að einstaklingar geti átt jarðeignir — og sú stefna á væntan- lega langt í land, að hið opinbera skoðist sem eigandi allra jarða, — finnst mér tilgangslaust að láta þessa fáu Þj°ð' jarðalandseta, sem vilja eignast ábýli sín, gjalda þess, a Henry George hefir komið fram með „theoríur" sínar. Það verður að miða við það „sociala" ástand, sem el’ og þær eignarréttarreglur, sem viðurkenndar eru.“ — Jón frá Múla var einn helzti forvígismáður samvinnustefm unnar hér á landi um langt skeið. Þessi orðaskipti Jóns fia Múla og Hannesar Hafsteins, en Jón var þó öruggur stuðn- ingsmaður hans, benda greinilega á, hvert viðhorf merk ustu samvinnumannanna var á þessum tíma til þjóðfélags málanna. Á þessurn árum var Sltúli Thoroddsen einna aðsópsnies ur þingmanna. Hann mun réttast nefndur frjálslyndur sam vinnumaður. Hann stofnaði samvinnuverzlunarfélag á |s firði og hugðist með því að leysa alþýðu úr verzlunarfjöti um kaupmanna. Annað mál var það, þótt hann ræki þá verz
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.