Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1940, Blaðsíða 43

Andvari - 01.01.1940, Blaðsíða 43
andvari Hin nýja bókaútgáfa 39 hvatti þessa menn til að senda Alþingi áskorun um að end- urreisa sjóðinn. Þetta var gert. Alþingi tók málinu vel og akvað, að sjóðnum skyldu tryggðar 50 þús. kr. tekjur á ari. Ef áfengissektir ná ekki þessari upphæð, bætir rikis- sjóður við því, sem á vantar, af gróða áfengisverzlunar. Jafn- framt var hin sérstaka útgáfunefnd felld niður, en Mennta- uaálaráð skyldi sjá um útgáfustarfsemina, eins og aðrar fi'anikvæmdir. Þegar þessi lagabreyting var gerð, voru í Menntamálaráði finim menn og eiga þar nú sæti, þeir Árni Pálsson prófessor, ffarði Guðmundsson þjóðskjalavörður, dr. Guðmundur Finn- kogason landsbókavörður, Pálmi Hannesson rektor og Jónas Jónsson frá Hriflu. Þessi nefnd hefir staðið fyrir endur- skipulagningu bókaútgáfu menningarsjóðs. Menntamálaráð fekk sér fyrst til aðstoðar Steingrím ffuðmundsson forstjóra í Gutenberg, og er hann ráðunautur °g fjárhaldsmaður Menntamálaráðs í allri útgáfustarfsemi bess. Hann tók við öllum bólcaleifum fyrri útgáfunnar og kefir leitazt við að selja þær upp í skuldina við Gutenberg. Hefir það tekizt framar öllum vonum. Er gert ráð fyrir, að ú nokkrum árum muni takast að endurgreiða alla eða mest- Mla prentsmiðjuskuldina með því, sem inn kemur á þennan hátt fyrir gamlar bækur. Menntamálaráð sá, að það gat ekki farið sömu leið og fyrir- rennarar þess, sem hófu útgáfustarfsemi eftir 1928. í þess stað ákvað nefndin að taka til fyrirmyndar útgáfustarfsemi Odds Björnssonar frá því um aldamótin, er hann gaf út >»Bókasafn alþvðu“. Nú skyldi safna föstum áskrifendum, og gefa út ákveðna tölu góðra bóka árlega fyrir tiltekið verð. Með því mátti spara hinn mikla og óhjákvæmilega kostnað Vl<5 útsölu og dreifingu bókanna. Auk þess varð útgáfu- Mjórnin að fylgja föstu, ákveðnu skipulagi um útgáfuna, Vaf bókanna, stærð og frágang. Útgáfustjórnin fékk þar með húsbóndavald um bókavalið, í stað þess að hún var áður háð 'Mja höfundanna, sem komu með þau handrit, sem þeim hcntaði sjálfum að semja og láta gefa út.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.