Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1940, Síða 94

Andvari - 01.01.1940, Síða 94
90 Rannsóknarnefnd ríkisins ANDVABl árlega yfirlitsskýrslu í Andvara um allt starf hennar á und- angengnu ári. Með þeim hætti fær þjóðin á hverjum tíma glögga vitnesku um þá merkilegu leit, sem rannsóknar- nefndin á að stýra. Tilgangur þeirrar leitar á að vera að uppgötva meira og meira af gæðum landsins þjóðinni til hags- bóta og kenna landsmönnum að nota á skynsamlegan hátt allar þær auðsuppsprettur, sem landið getur veitt börnum sínum. En auk hins hagnýta í rannsóknunum á náttúru landsins, er það metnaður þjóðarinnar, að allar fræðilegar rannsóknir á eðli ættjarðarinnar verði annað hvort fram- kvæmdar af íslendingum eða gerðar undir þeirra umsjón og húsbóndavaldi. Þegar hinn nafntogaði „barón“ kom til landsins og þótt- ist fær um að útvega þjóðinni margar milljónir að láni, ef hann mætti leika lausum hala með málmvinnslu úr tilteknu fjalli á Vesturlandi, hafði þessi maður að vísu engin fjárráð og vildi aðeins hafa nafn landsins sem agn í fjárhættuspili sínu erlendis. En vel má vera, að þjóðin eignist með tíð og tima margar milljónir fyrir störf rannsóknarnefndar ríkis- ins. Og þessi nefnd var mynduð og sett til starfa, til þess að íslendingar þyrftu ekki lengur að vera eins konar hús- mennskumenn hjá útlendingum, að því er snerti rannsókn á gildi og gæðum þeirra eigin lands. Þannig geta lítil og ó- merkileg atvik hrundið áleiðis stórum málum og mikluin nýjungum. Rannsóknarnefnd ríkisins er eilt af þeim dæni- um, sem sanna þessa staðreynd.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.