Andvari - 01.01.1940, Blaðsíða 35
andvari
Sjálfstæði íslands og atburðirnir vorið 1940
31
a<5 kalla þennan her heim, þegar er yfirstandandi ófriði lýk-
og að hún hefir engan ásetning eða ósk um að skipta
Ser af núverandi stjórn landsins."
íslendingar efast eigi um, að það sé fastur ásetningur
®reta að kalla her sinn heim strax og ófriðnum lýkur. En
hvenær það verður, veit enginn, né heldur, hvernig þá verð-
Ur málum háttað í heiminum og hverjir með úrskurðar-
valdið fara.
Hitt er víst, að með hernáminu hefir fullveldi íslands
Verið skert svo, að íslenzka ríkið fer þar eigi með hin æðstu
lað, heldur her hins erlenda ríkis. Sumir hafa m. a. s. litið
SVo á, að með hernáminu hafi aðgerðirnar 10. apríl verið
°nýttar. Því fer fjarri, að svo sé. Raunar megnuðu þær
ekki að forða landinu frá að vera dregið inn i ófriðinn. Af-
Sreiðslu ályktananna frá 10. apríl var hraðað alveg sérstak-
^ega í þessum tilgangi. En þessi tilgangur var ekki sá eini,
Sem fyrir mönnum vakti, enda kom hann á sínum tíma alls
ekki fram, og voru allir þrátt fyrir það sammála um, að
yrir ályktununum væru alveg knýjandi ástæður. Allar þær
astæður eru fyrir hendi enn í dag. Nauðsynin á því, að hið
a‘ðsta vald íslenzka ríkisins sé innanlands, hefir aldrei
^erið nieiri en nú, enda konungi enn síður kleift en áður
að gegna því. Sama er um meðferð utanríkismála og land-
lelgisgæzlu. Svo erfitt sem það hefði verið, ef Danmörk
lefði átt að fara með þessi mál frá 10. apríl til 10. maí, þá
er Það allsendis ómögulegt eftir þann tíma. Gildi ákvarð-
a°anna er' hins vegar mildu meira en ella vegna þess, að
lJ3er voru teknar fyrir hernám Breta en ekki eftir. Ef þá
yrst hefði verið hafizt handa um þær, þá hefði verið erfitt
sannfæra nokkurn um, að þær væru ekki beinlínis gerð-
ai að undirlagi Breta, meðal annars til ögrunar hinum ó-
10araðiljanum. Nú verður hins vegar ekki um það efazt,
e bær voru einungis teknar vegna nauðsynjar íslands sjálfs
°§ til ag sýna sjálfstæðisvilja landsmanna gagnvart hverj-
Ulll> sem kynni að vilja ganga á réttindi þeirra.