Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1940, Side 35

Andvari - 01.01.1940, Side 35
andvari Sjálfstæði íslands og atburðirnir vorið 1940 31 a<5 kalla þennan her heim, þegar er yfirstandandi ófriði lýk- og að hún hefir engan ásetning eða ósk um að skipta Ser af núverandi stjórn landsins." íslendingar efast eigi um, að það sé fastur ásetningur ®reta að kalla her sinn heim strax og ófriðnum lýkur. En hvenær það verður, veit enginn, né heldur, hvernig þá verð- Ur málum háttað í heiminum og hverjir með úrskurðar- valdið fara. Hitt er víst, að með hernáminu hefir fullveldi íslands Verið skert svo, að íslenzka ríkið fer þar eigi með hin æðstu lað, heldur her hins erlenda ríkis. Sumir hafa m. a. s. litið SVo á, að með hernáminu hafi aðgerðirnar 10. apríl verið °nýttar. Því fer fjarri, að svo sé. Raunar megnuðu þær ekki að forða landinu frá að vera dregið inn i ófriðinn. Af- Sreiðslu ályktananna frá 10. apríl var hraðað alveg sérstak- ^ega í þessum tilgangi. En þessi tilgangur var ekki sá eini, Sem fyrir mönnum vakti, enda kom hann á sínum tíma alls ekki fram, og voru allir þrátt fyrir það sammála um, að yrir ályktununum væru alveg knýjandi ástæður. Allar þær astæður eru fyrir hendi enn í dag. Nauðsynin á því, að hið a‘ðsta vald íslenzka ríkisins sé innanlands, hefir aldrei ^erið nieiri en nú, enda konungi enn síður kleift en áður að gegna því. Sama er um meðferð utanríkismála og land- lelgisgæzlu. Svo erfitt sem það hefði verið, ef Danmörk lefði átt að fara með þessi mál frá 10. apríl til 10. maí, þá er Það allsendis ómögulegt eftir þann tíma. Gildi ákvarð- a°anna er' hins vegar mildu meira en ella vegna þess, að lJ3er voru teknar fyrir hernám Breta en ekki eftir. Ef þá yrst hefði verið hafizt handa um þær, þá hefði verið erfitt sannfæra nokkurn um, að þær væru ekki beinlínis gerð- ai að undirlagi Breta, meðal annars til ögrunar hinum ó- 10araðiljanum. Nú verður hins vegar ekki um það efazt, e bær voru einungis teknar vegna nauðsynjar íslands sjálfs °§ til ag sýna sjálfstæðisvilja landsmanna gagnvart hverj- Ulll> sem kynni að vilja ganga á réttindi þeirra.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.