Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1940, Síða 14

Andvari - 01.01.1940, Síða 14
10 Sigurður Jónasson ANDVAn' áhrifaríkasti pólitískur leiðtogi á íslandi í rúmlega 20 ár, og hverju hann fékk áorkað, væri út af fyrir sig merkilegt rannsóknarefni í langri ritgerð. Hér verða aðeins tök á að reyna að skýra það í fáum, ófullkomnum dráttum. IV. Jón Baldvinsson var fæddur 20. desember 1882 á Strand- seljum í Ögursveit. Foreldrar hans voru Baldvin Jónsson og Halldóra Sigurðardóttix-, er bjuggu á Stx-andseljum °S annars staðar við ísafjarðardjúp. Þau voru Djúpmenn að ætl og höfðu, að því er frú Theódóra Thoroddsen segir, „til brunns að bera í ríkum mæli það drenglyndi og skapfestu, sem einkenndi fjölda Djúpmanna á þeim árum“. Bóndinn á Strandseljum stundaði sjómennsku, jafnframt búskapn- um, eins og þá var títt urn bændur við ísafjarðardjúp. Kynnt- ist Jón því þegar í æsku öllum störfum alþýðu til lands og sjávar. Fékk hann þannig staðgóða undirstöðu að þekkingn á högum alþýðu manna. Jón þurfti því aldrei, eftir að hann var orðinn stjórnmálamaður, að hafa neina milliliði mill1 sín og alþýðumannanna. Hann var einn af þeim, þekkti kjöi' þeirra og vissi, hvern veg þeir hugsuðu. Þetta fann alþýðn- fólkið líka og hafði því óbifanlegt traust á Jóni Baldvins- syni sem sínum manni. Heimilisbragurinn hjá foreldrum Jóns hefir, samkvæmt vitnisburði frú Theódóru, verið framúrskarandi góður. Jón var alla ævi mikill gleðimaður og léttur í lund og hefn' sjálfsagt notið þar að glaðværðar á heimili í æsku. Yngr1 bróðir hans segir sögu af þeim bræðrum, sem bendir til, að hér sé rétt til getið. Þegar þeir voru ungir drengir, var þeim leyft að hirða fisk, sem eftir varð innan um grjótiö í vörinni, þegar aðgerð var lokið að kveldi, og eiga andvirði hans. Þannig söfnuðust þeim bræðrum átta krónur yfir haust- vertíð eina og keyptu þeir sér, að ráði Jóns, harmóniku fyrir peningana. Jón lærði strax að spila á harmónikuna og varð hún þeim bræðrum og heimilisfólkinu til mikillar skemnit- unar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.