Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1940, Blaðsíða 80

Andvari - 01.01.1940, Blaðsíða 80
76 Björn Guðfinnsson andvahí .. . hann var feginn að yfirgefa höll sína, með hennar óþægilegu endurminningum (370). Röng staða neitunar: Já, hver er sá, sem ekki veit það (164). . .. það er heldur ekki ómögulegt (236). Ef jeg vissi ekki að þú aldrei særir nokkurn mann (39). Röng staða nafnháttar: Að ná í ríka giftingu, það er þnð, sem jeg vil (30). Röng staða setninga: Að hún giftist nokkrum af ung- mennum egjarinnar, var óhugsandi (6). Að jeg hafi gður lengur i minu húsi, heldur en pen- ingar yðar endast til að borga, getið þjer ekki ætlast til (272). Að þjer hafið lifað i Tartaríinu svo mörg ár, er afsökun fyrir trúgirni yðar (405). Röng tengsl orða og setninga: Hvorki Gilbert eða Sylvía hafa sjeð hana (192). En enda þótt að þjer sökum ástar yðar (13). Það er þá af því, að þegar jeg er hjá þjer, þá hugsa jeg aðeins um þig (9). Tentamor sagði nú eitthvað um lávarð Clynord, svo hvorki hann eða Díana urðu vör vúð vandræði Tempests (235). . .. erindi hans var að vita í hvaða kjól þjer voruð jarð- settar, og hvort að önnur ermin hefði verið saumuð saman (381). ... jeg var trúlofuð manni, sem jeg elskaði og sem elskaði mig (71). Röng myndun tilvísunarsetninga: Honum verður haldið þar til þjer komið, sem eklci er strax þörf á (303). Gilbert fór og fann ökumanninn og bað um flutning til Osborne, sem strax var veitt með ánægju (284). Setningarugl: Það er hægra að trúa því, heldur en að þeir dauðu rísa upp úr gröfunum (185). Mjer fanst ávalt að hún vera í nánd við mig (192). Dönskuhroði: Jeg veit ekki hvernig ungfrú Gwyn lítur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.