Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1940, Blaðsíða 32

Andvari - 01.01.1940, Blaðsíða 32
28 Bjarni Benediktsson andvabi III. Þau rök, sem á hefir verið drepið, sýna, að aðgerðir Al- þingis 10. apríl voru bæði nauðsynlegar og réttmætar. En það var enn fleira, sem vakti fyrir mönnum með samþykkt þeirra. Á þau viðbótarrök var þá hvergi minnzt, en nú virð- ist eigi lengur ástæða til að draga dul á þau. Meðan ríkisstjórnin var að láta ganga frá orðalagi hinna umgetnu þingsályktana síðari hluta dags 9. apríl, barst hennx bréf frá brezkum stjórnarvöldum. Þar er sagt, að brezka stjórn- in óttist, að með tilliti til þýzku innrásarinnar í Noreg og hertöku Danmerkur sé aðstaða Islands orðin mjög viðsjár- verð. Segir síðan orðrétt: „Hins vegar hefir brezka stjórnin ákveðið að hindra það, að ísland hljóti sönxu örlög og Dan- nxörk, og mun gera hverja þá ráðstöfun, sem nauðsynleg ei- til þessa. Slík ráðstöfun kann að útheinxta það, að brezku ríkisstjórninni verði veittar vissar tilslakanir á sjálfu ís' landi. Brezka stjórnin gerir ráð fyrir, að islenzka ríkisstjórn- in nxuni í eigin þágu veita slílcar tilslakanir, jafnskjótt og brezka ríkisstjórnin kann að þarfnast þeirra, og að hun muni yfirhöfuð ljá sanxvinnu sína við brezku ríkisstjórnxna senx hernaðaraðili og bandamaður.“ Með þessu virtist að því komið, sem óttazt hafði verið, að ísland yrði á einn eða annan veg dregið inn í styrjöldina. Allur aðdragandi þessa benti mjög til, að sanxbaixd íslands við Danmörku ætti verulegan þátt í, að svo var konxið. Herti þetta mjög á nxönnum um að rjúfa þegar, a. m. k. um stund- arsakir, þau tengsl, sem mestu hættuna hlutu að skapa. sem sé meðferð íslenzks konungsvalds í Danmörku, uinhoð Danmerkur til íxxeðferðar íslenzkra utanríkismála og land- lielgisgæzlu. Það var einkunx þetta, sem vakti fyrir nxonn- unx með að hraða svo afgiæiðslu umgetinna ályktana, a þær voru samþykktar strax aðfaranótt 10. apríl. Eftir saxix- þykkt þeirra var elcki framar hægt að nota sanxband íslands við Danmörku sem átyllu fyrir hernámi landsins, þo a vitanlega héldist sú hætta, sem stafaði af því, að það sjal væri talið hafa hernaðarlega þýðingu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.