Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1940, Side 100

Andvari - 01.01.1940, Side 100
96 Baldur Bjarnason andvaM En í lok 17. aldar beið Finnland mikinn hnekki við upp- skerubrest og óáran. Hallæri mikið var i landinu og niargar þúsundir manna dóu úr hungri. Síðan skall á Norðurlanda- styx-jöldin milda og hersveitir Péturs mikla fóru með báli og brandi um borgir og sveitir Finnlands, og er styrjöldinni var lokið, misstu Svíar baltisku löndin og Suðvestur-Finn- land í hendur Rússa. Traust Finna á Svíþjóð fór nú mjög að þverra og óánægjan með stjórn Svía í Finnlandi fór stöð- ugt vaxandi. En sterk skilnaðarhreyfing myndaðist þó ekki í Finnlandi, því að landsbúar óttuðust yfirgang Rússa meira en nokkuð annað. Ágirnd Rússastjórnar á Finnlandi fór stöðugt vaxandi, mest vegna þess, að rússneska herforingja- ráðið leit svo á, að Finnland og einkum Álandseyjar væru lykillinn að Eystrasalti. En ekki tóku Rússar Finnland her- skildi, þótt þeir æltu hvað eftir annað í stríði við Svía á 18. öld, því að þeim stóð beygur af þýzku stórveldunum, Prúss- landi og Austurríki. Þegar Napóleon mikli hafði bugað Prússa og Austurríkismenn, gerði Alexander I. Rússakeis- ari bandalag við hann og með bandalagi við hann fóru Rússar með her á hendur Svium árið 1808. Rússneski her- inn óð inn í Finnland, en Svíar veittu Finnum enga hjálp- Finnski herinn, sem aðeins taldi 19000 rnanns, varð einn að veita rússneska ofureflinu viðnám. Vörn Finna er víð- fræg orðin, en svo fóru þó leikar, að Rússar brutu landið undir sig árið 1809. Neyddu þeir Svía til að semja frið og afsala sér öllu Finnlandi, að Álandseyjunum meðtölduni. Alexander I. Rússakeisari gaf Finnlandi frjálslega stjórnar- skrá og lét gera það að stórfurstadæmi, en ekki innlima það í Rússland. Rússakeisari var stórfursti Finnlands. Finn- land fékk þjóðkjörið þing og sérstaka stjórn í landinu sjálfu og sérstakan her. Til að koma sér vel við Finna, ákvað Al- exander I., að finnslca og sænslta skyldu jafnrétthá í land- inu og að héruð þau, er Pétur mikli tók frá Finnlandi 1721, skyldu sameinuð finnska stórfurstadæminu. Langt fram a 19. öld var Finnland að mestu sjálfstætt ríki og nú runnu nýir uppgangstímar yfir landið. Vegir og járnbrautir voru
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.