Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1940, Page 8

Andvari - 01.01.1940, Page 8
4 Sigurður Jónasson andvari var þó tekið að lýsa af nýjum degi. Sáust ýmis merki þess, að frelsisbarátta alþýðunnar var að hefjast. Eldri og yngri bókmenntir vorar mynduðu traustan grundvöll undir þá bar- áttu. Skáldin Gestur Pálsson, Einar Hjörleifsson, Þorsteinn Erlingsson, Stephan G. Stephansson og fleiri, vöktu inenn til samhygðar og skilnings á högum smælingjanna. En samtíma ljóðsnillingar eldri og yngri, svo sem Matthias, Grímur, Einar Benediktsson og Hannes Hafstein, sungu karlmennsku, þ°r og bjartsýni inn í hugi og hjörtu þjóðarinnar, svo að hún fylltist orku til nýrra, stórra átaka. Á næstu árunum eftir aldamótin beindist frelsisbarátta alþýðunnar fyrst og fremst að því að losa land og þjóð úr fjötrum erlendrar yfirdrottnunar. Yfirráðaþjóðin var höfuð- andstæðingurinn. Stundum var henni kennt um fleira af þvi, er aflaga fór hér á landi, en hún átti sölc á, en mönn- um láðist þá oft að rekja rót meina til innlendra orsaka. i'annig hefðu íslendingar vel mátt fyrr hafa litið í eiginn barm viðvíkjandi ólagi á verzlun og samgöngum, sem Dönum var injög um kennt. Annað mál var það, að Danir notfærðu ser framtaksleysi landsmanna. Það var ekki nema á fáum svið- um og á stöku stað, sem íslendingum datt í hug að skipu- leggja og vinna saman. Fátækir bændur mynda samtök um verzlun. Það eru fyrstu þýðingarmiklu samtökin, sem alþýðan myndar til fram- gangs og varnar hagsmunamálum sínum. Samvinnufélóg bændanna verða svo hér á landi fyrirrennari nálega allrai skipulagsstarfsemi alþýðu síðar, ekki einungis á sviðum verzlunar og framleiðslu, heldur einnig verklýðsfélagsskap- ar og hvers konar annarrar menningarstarfsemi. Samtök verkamanna voru ekki mikil fyrir sér fram að heimsstyrjöld hinni fyrri. Prentarafélag var stofnað laust fyrir aldamótin, en verkamannafélagið Dagsbrún laust eítu þau. Einstaka önnur félög verkamanna, iðnlærðra og þeirra, sem enga iðn höfðu lært, munu hafa verið stofnuð fyrir 1914, en þau voru fá, magnlítil og lítið samband mi * þeirra. Verkamannasamband íslands var að vísu stotna
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.