Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1940, Side 13

Andvari - 01.01.1940, Side 13
andvari Jón Baldvinsson 9 bafi gert það óbeinlínis. Þeir lustu ekki upp neinu ópi fyrir tyðnum og notuðu ekki vígorð sömu tegundar sem það, er í*olsevikkar í Rússlandi sigruðu með, en það var: „Brauð °g friður“. Jafnaðarstefnan var þá borin fram hér fyrst og fi'emst sem hugsjónastefna. Háleitar hugsjónir voru klædd- ar í hversdagsbúning stefnuskráa og flokksyfirlýsinga, enda clró Alþýðuflokkurinn, -— en því nafni nefndu stofnendur Alþýðusambandsins hina pólitísku starfsemi þess, — að sér hugsjónamenn úr öllum stéttum, og í byrjun raunar eigi síður slíka menn en sjálft verkafólkið. Þetta hafði mikla Þýðingu fyrir flokkinn í framtíðinni. Þannig varð það, að tramtíðar foringjaefni flokksins völdust jöfnum höndum úr hópi verkamanna, iðnaðarmanna, kennara og skólamanna og raunar ýmsum fleiri atvinnustéttum. Þetta er nær því eins- dsemi um sósíalistiskan verklýðsflokk. Það hefir yfirleitt háð þólitískum verklýðsflokkum erlendis, sem hyllt hafa lýð- ræðisjafnaðarstefnu, að foringjarnir voru nær alltaf gamlir °g reyndir menn úr kaupstreitum verldýðsfélaganna; traustir Uaenn, sem skorti þó oft hæfileikann til þess að gefa barátt- Unni þann hugsjónablæ, sem meira en nokkuð annað laðar að fylgismenn, sem fylkja sér undir fánana af hugsjóna- astæðum einum saman. Alþýðuflokkurinn líktist ekki bræðraflokkum sínum i Uálægum löndum um það eitt, að hann dró fljótt að sér óvenju mikið af hugsjónamönnum úr öllum stéttum mann- félagsins, heldur eigi síður í því, að sjálfkjörinn foringi flokks, sem þannig var skipaður, varð maður, sem hafði ullan aldur sinn unnið sem verkamaður, að visu iðnlærður, en engrar skólamenntunar notið. Samkvæmt aðstöðu sinni °g lífsstarfi hefði Jón Baldvinsson átt að verða sams konar þólitískur leiðtogi verkalýðsins eins og svo margir leiðtogar i bræðraflokkunum erlendis, sem hafði verið skipað á svip- aðan bekk í lifinu. Hvers vegna svo fór ekki um Jón, hvers Vegna þessi óskólagengni bóndasonur, sem til 35 ára aldurs hafði eigi gegnt öðrum mikilvægari störfum en iðn þeirri, ev hann lærði í æsku, varð einn farsælasti, víðsýnasti og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.