Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1940, Side 74

Andvari - 01.01.1940, Side 74
70 Jóhann Sæmundsson andvari Hafa margir amazt mjög við neyzlu mjölmatar og sykurs á. síðari árum af þessum sökum, en þess skal getið, að kol- vetnin eru jafnan ódýrasta fæðan, sem völ er á, auðmelt, og góður og fljótvirkur orkugjafi. Er því full ástæða til þess að inæla með þeim sem fæðu, sé þess gætt, að B-bætiefna- þörfinni sé fullnægt samtímis, en eðlilegast er að gera það með því, að neyta kornvöru þar sem hýðið er látið fylgja fræhvítunni. Tvímælalaust á að líta á bætiefnin sem næringarefni, er neyta beri í daglegu fæði, en ekki sem lyf, og er tæplega erfiðleikum bundið að fullnægja þessum þörfum líkamans. En til þess verður fæðan að vera fjölbreytt og skynsanilega valin. Erlendir heilsufræðingar í ýmsum löndum hafa þegar rannsakað, hvernig fæði á að vera samsett, til þess að heil- brigði almennings sé ekki hætta búin af því. Má nefna slíkt fæði heilsuverndarfæði. Hefir mikið starf verið unnið víða til þess að rannsaka fæði almennings og bæta úr göllum þess með leiðbeiningum og fræðslu. Hér á landi hefir nýlega verið hafizt handa um matvæla- og manneldis-rannsóknir, í smáum stíl að vísu, og er enn algerlega í óvissu, hvað þær kunna að leiða í ljós. 1 grein þessari hefir því ekki verið unnt að tilgreina niður- stöður innlendra rannsókna, nema á örfáum fæðutegundum. og eigi er heldur hægt að segja að svo komnu, í hverju fseði íslendinga kunni að vera áfátt. Norskur heilsufræðingur, prófessor Schiötz, telur æskilegt. að kjarninn í almennu fæði sé þessi að meðaltali á dag: Mjóllc........................... 500 grömm Ostur ............................ 30 — Smjör............................. 30 — Kjöt ............................ 60 — Fiskur ........................... 60 — Brauð (úr óhýddu korni) ......... 300 — Kartöflur ....................... 350 — Grænmeti ........................ 150 —
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.