Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1940, Blaðsíða 23

Andvari - 01.01.1940, Blaðsíða 23
ANDVAni Jón Baldvinsson 19 íyrir íslenzka alþýðu að taka séx- merki mannanna frá Moskva í hönd og ganga með það út i baráttuna. Undir því inerki mun hún bíða ósigur og falla.“ Hér kemur fram skoðun Jóns á því, hvert erindi komm- nnisminn, eins og hann hefir verið fram borinn af vald- l'öfunum í Rússlandi og fylgifiskum þeirra úti um heim, eigi til islenzkrar alþýðu. Jón var eigi síður andvígur nasistum og fasistum og öðr- unx skyrtuklæddum hoðberum þeirrar villimannlegu þjóð- Þdagsstefnu, sem geisað hefir eins og skæð farsótt um Norðurálfu í síðustu tvo áratugi og dró menningarþjóðir nlfunnar að lokum út í þann hildarleik, sem nú er háður. Jón var mjög mótfallinn öllu einræðisbrölti og unni frelsi °g sjálfræði einstaklinga og þjóða. Samtímamenn Jóns höfðu orðið að berjast fyrir ýmsu af því frelsi, sem almenningur uýtur nú. En nútímaæskan, sem hefir fengið frelsið bar- uttulaust upp í hendurnar, virðist ekki alltaf meta þetta hnoss að verðleikum og oft og einatt vera reiðubxiin til tess að afhenda það fyrir fortölur einhvers tunguliðugs uáunga, sem lofar gulli og grænum skógum, ef hann fái að fara með fólkið eins og kvikfénað. Það styrkti Jón líka luikið í trúnni á réttmæti stefnu sinnar, að hann sá stöð- ugt vera að koma í ljós árangur af hinni rólegu og mark- vísu umbótastefnu lýðræðisjafnaðarmanna, bæði hér á landi °g annars staðar. Þrátt fyrir það, að innbyrðis deilur í Alþýðuflokknum 'eiktu nokkuð aðstöðu hans sem stjórnmálaflokks, náðist þó tyrir starfsemi flokksins ótrxilega mikill árangur á skömm- Ulu tínxa. í sjálfu sér voru málefnalegir sigrar flokksins Uliklu meiri en félagslegur og skipulagslegur þroski verka- lýðsins bendir til. Þetta nxá einkuixx þakka öruggri forustu a stjórnmálasviðinu. í grein þessari hefir aðallega verið dregin fram starfsemi ^óns í sambandi við verklýðsmál og málefni Alþýðuflokks- MW. Pólitísk starfsenxi hans náði langt út yfir þessi svið. Jóni var meðfæddur sá eiginleiki góðra stjórnmálamanna,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.