Andvari - 01.01.1940, Blaðsíða 19
ANDVAHI
Jón Baldvinsson
15
*nn, frá því skömmu eftir stofnun hans til dauðadags, og
nll störf hans að einhverju leyti unnin í þágu floltksins.
V.
Miklu fá orka'ð
í mannvina höndum
samlynd tryggðatök
og hreinsaður vilji
frá vana fornum,
heimsku og hindurvitnum.
(Vísa úr Dreplingi, sem Bólu-Hjálmar orti,
er Jarðabótafél. Húnavatnssýslu var stofnað.)
Stjórnmálastarfsemi Alþýðuflokksins út á við hófst strax
e^ir stofnun hans. Undirbúningsnefndin hafði meira að
Segja staðið fyrir því, að 3 bæjarfulltrúar af lista verka-
!nanna voru ltosnir í Reykjavík, áður en stofnþing Alþýðu-
Sambandsins var háð. 1916 kom flokkurinn einum manni
við alþingiskosningar, í samvinnu við annan stjórnmála-
nkk. Ur því var baráttan svo háð jafnt og þétt í bæjar-
s*jórn Reykjavíkur, á Alþingi (1919-—21 átti flokkurinn þó
engan fulltrúa á Alþingi) og síðar í bæjar- og sveitafélög-
11111 úti um land. Auk þess áttu alþýðusamtökin í stöðugri
aráttu við atvinnurekendur alls staðar á landinu um lanet
skeið.
kyrjun þurfti að berjast fyrir einföldustu umbótum. Þá
í
Var
ar sameiginlegur samningsréttur verkafólks ekki viður-
Cenndur. Baráttan um togaravökulögin sýndi bezt, hverri
n!ótspymu jafnvel svo hógvær tillaga um takmörkun á
!lnnutíma átti að mæta. Smám saman, og það elcki hvað sízt
yrir baráttu alþýðusamtakanna, skapaðist nýtt ástand i
Jessum efnum. Atvinnurekendur viðurlcenna nú rétt verk-
t, ^aga og nauðsynina á, að þau starfi í þjóðfélaginu.
ketta
er líka viðurkennt í löggjöfinni. Það þykir nú elcki
erna sjálfsagt, að viss vinnustundafjöldi á viku, oftast 48
undir, sé ákeðinn í flestum iðngreinum. Seljendur og kaup-
nnr vinnu greinir á um kauptaxta og sitthvað viðvíkj-