Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1940, Blaðsíða 101

Andvari - 01.01.1940, Blaðsíða 101
andvari Finnland 97 lagðar um landið þvert og endilangt. Iðnaðurinn blómgað- ist. Stór svæði, sem áður voru óbyggð, voru rudd og rækt- uð. Fólkinu fjölgaði geysiört og bæirnir uxu með feikna hraða, einkum Helsingfors, sem Rússakeisari gerði að höfuð- borg landsins. Áður hafði Ábo verið stjórnarsetur. Finn- ar tóku nú að leggja mikla alúð við sögu sína og bókmenntir og finnskan, sem er öllum tungum ríkari af þjóðkvæðum °g þjóðsögum, varð mörgum fræðimönnum rannsóknarefni. Allir kannast við hin fögru finnsku þjóðkvæði, sem safnað befir verið saman í Kalevala og' Kanteletar, sem nefna má eddur Finnlands. Finnskan varð eitt af mestu bókmennta- niálum Norðurálfunnar og finnskir rithöfundar hafa auðg- að hana með fjölda ágætra slcáldsagna og Ijóða. Frægustu finnsku skáldin á 19. öld eru þeir Cajander og Johani Aho. bess ber að geta, að hinir sænskumælandi Finnar létu ekki sitt eftir liggja á sviði bókmennta og lista. Höfuðslcáld þeirra, Topelius og Runeberg, hafa víðfrægt hið fræga þúsundvatna- land í söngvum og sögum. Einkum hafa Ijóð Runebergs um vörn Finna gegn Rússum 1808 orðið heimsfræg. Nokkur þeirra, t. d. Stúlkan í kotinu og Hermaðurinn í valnum, hafa verið þýdd á íslenzku og hafa átt meiri þátt en nokkuð annað í því að vekja hjá oss samúð með Finnum og frelsisbaráttu þeirra. „Sænskur söngsvanur er Runeberg og verður sænsk- ur, meðan Finnlendingurinn er sænskur og sænsk tunga hljómar honum í eyrum“ hefir eitt af stórskáldum Svía sagt. En ljóð Runebergs eru nú fyrir löngu orðin alþýðu- eign og þýdd á finnsku. Á 19. öld tók alþýðumenntun í binnlandi risavöxnum framförum. Allir lærðu að lesa og skrifa, skólar þutu upp í landinu og um síðustu aldamót niun Finnland hafa staðið Svíþjóð og Danmörku fullkom- lega jafnfætis í alþýðumenntun. En með aukinni alþýðu- menntun þokaði sænskan meir og meir fyrir finnskunni. Svo er talið, að um 1800 hafi nærfellt þriðjungur af ibúum Finn- iands verið sænskumælandi. íbúatala Finnlands hefir nær fimmfaldast síðan, en aðeins %o af landsmönnum eru nú Svíar. Finnum hefir fjölgað svo geysiört, en sænskumælandi 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.