Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1940, Blaðsíða 70

Andvari - 01.01.1940, Blaðsíða 70
66 Jóhann Sæmundsson ANDVARI Smjör og smjörlíki geyma um 83% fitu, en brædd dýra- feiti, þ. e. tólg og flot, um 99%. 1 lýsi eru um 99% fita. Ný þorskalifur hefir allt að 70% fitumagn, en mun vera nokkuð misfeit. 1 mjólkurostum eru frá 18—30% fita, eggjuin um 9%, haframjöli um 7%, en í mjólk 3—-3.5% fita. í sauða- mjólk eru 6—8% fita. Kjöt er mjög misfeitt, eftir því hvar það er á skepnunm- I kindakjöti og nautakjöti mun meðalfitumagn vera nálægt 5—7%, en ýmsir partar miklu feilari, t. d. bringukollar yfir 20% fita. í feitri hafsild mun fitan geta orðið allt að 17%> en er all-mismunandi eftir árstímanum. Heilagfiski og lax eru einnig fiturík fæða, 5—10% fita. Eggjahvítuefni. Helztu eggjahvítugjafarnir eru ýmsar kjöt- og fisktegundir og mjólkurvörur. Eggjahvítumagn i kindakjöti, nautakjöti, hænsnakjöti> lirossakjöti og mögru svínakjöti mun vera nálægt 20 %> erJ í fiski 16—18% í þorslci og ýsu, um 17% í síld, um 18% 1 heilagfiski, en allt að 20% í laxi. í harðfiski og fiskimjöli til manneldis eru um 80% eggjahvítuefni. Þá má nefna hrogn, innmat úr dýrum: lifur, nýru, hjörtu og blóð, sem eru svipaðir eggjahvítugjafar og góður fiskur, en lirogn jafn- ast þó fyllilega á við kjöt. í mjólk eru 3—3.5% eggjahvítuefni, eða nálægt 35 grömm í hverjum lítra, og samsvarar það um þriðjungi daglegra þarfa líkamans fyrir eggjahvítuefni. Mjólkurostur inniheldur ^ —30% eggjahvítuefni, en skyr um 16%. í eggjum eru um 12% eggjahvítuefni. Allar þær tegundir eggjahvítuefna, sem nú hafa verið nefndar, hagnýtast vel í líkamanum og eru því heppiie§ fæða. í ýmsum kornvörum og jurtafæðu er töluvert af eggja" livítuefnum. í baunum eru 23%, haframjöli 13% og í byggi um 11%, en minna í öðrum. í þurrsölvum eru um 13% eggjahvítuefni, eða svipað og í haframjöli. Notagildi eggja' livítuefnanna úr jurtaríkinu er miklu minna en dýraeggj3' hvítu. Sýnir þetta sig bezt í því, að miklu meira magn þart
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.