Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1940, Blaðsíða 20

Andvari - 01.01.1940, Blaðsíða 20
16 Sigurður Jónasson ANDVARI andi launakjörum verkafólks, en mikið af öryggismálum verkalýðsins er ekki lengur neitt ágreiningsmál. Alþýðuflokkurinn barðist fyrir auknu öryggi verkafólks á sjó og landi og beitti sér fyrir hvers konar umbótum a kjörum þess. í tryggingamálum, sem frændþjóðir vorar liöfðu leyst að mestu eða öllu leyti á undan oss íslend- ingum, komumst vér ótrúlega langt á skömmum tíma. Slysa- Iryggingar, sjúkratryggingar, elli- og örorkutryggingar og ríkisframfærsla sjúkra manna, að því leyli sem tryggingai' ná ekki til, hafði allt saman mikla þýðingu fyrir öryggi °8 afkomu alþýðu manna. Það er viðurkennt, að Alþýðuflokk- urinn kom löggjöfinni um tryggingamálin í gegn á Alþing1- Bygging verkamannabústaða með opinberum stuðningi var sömuleiðis eitt af þeim málum, sem Alþýðuflokkurinn bai fram til sigurs. Nú leikur ekki vafi á því, að mikið hetn á unnizt með löggjöf þeirri, sem flokkurinn kom þannrg fram, til hagsbóta fyrir verkalýðinn. Á sumu er þó nns- smíði. Mjög skiptar skoðanir eru um það, hvort ekki haU verið gengið fulllangt í sumum efnum, eins og t. d. 111 fvrirmælum um fjölda skipverja á skipum. Þá tók flokkurinn mikinn þátt í baráttu fyrir mannrétt- indamálum og átti þar um margt frumkvæði. Má þar 1 nefna fátækramálin, kosningarrétt án tillits efnahags, lsekk- un aldurstakmarks til þess að mega neyta kosningarréttai, umbætur á réttarfari o. s. frv. _ . Um hagsmunamál verkalýðsins og mannréttindaniábn varð flokkurinn að hafa samvinnu við samstarfsflokk sinn á Alþingi, en það hefir ávallt verið Framsóknarflokkurin11’ að stjórnarskrármálinu undanskildu. Þessir stjórnin flokkar höfðu í vissum rnálum, svo sem mannréttindaináluin, skólamálum og að miklu leyti fjármálum, nokkuð svipa aðstöðu. Alþýða manna til sjávar og sveita hafði þar splllU áhugamál. f hinurn sérstöku hagsmunamálum sveitato ins, svo sem landbúnaðarmálum, samgöngumálum, ma um samvinnufélaganna o. s. frv., veitti Alþýðuflokkurinu Framsóknarflokknum að málum og fékk þá liðveizlu en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.