Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1940, Blaðsíða 46

Andvari - 01.01.1940, Blaðsíða 46
42 Jónas Jónsson ANDVAR' liin nýja útgáfa mundi ekki þrengja kosti Þjóðvinafélagsins. Það var gamalt og' sögufrægt félag, stofnað til að styðja frelsisbaráttu Jóns Sigurðssonar. Það var eins konar ríkis- fyrirtæki, því að allir alj)ingismenn kjósa stjórn Þjóðvina- félagsins. Nú vildi svo til, að þrír af nefndarmönnum 1 Menntamálaráði voru líka í stjórn Þjóðvinafélagsins. Það voru þeir Barði Guðmundsson, Guðmundur Finnbogason og Pálmi Hannesson. Þessir menn létu sér að vonum jafn annt um hag' beggja útgáfufyrirtækjanna. Varð það að samkoinu- lagi vorið 1939 að reifa málið í blöðum þá um sumarið, lóta allan almenning vita, að Menntamálaráð mundi á næsta ari hefja stórfellda útgáfustarfsemi og allar líkur væru til, samvinna yrði við Þjóðvinafélagið, en ákvörðun um Þa® yrði ekki tekin fyrr en á aðalfundi Þjóðvinafélagsins, ea hann gat ekki orðið fyrr en Alþingi tók aftur til starfa á síðustu mánuðum ársins 1939. Það var mjög bagalegt fyrir Menntamálaráð að þurfa aö bíða svona lengi sem raun varð á eftir svari Þjóðvinafélags* ins, einkum eins og verzlun með pappír breyttist fyrri hluta yfirstandandi árs. En ekki var annars kostur. Menntamála- ráð vildi ekki að óreyndu hefja samkeppni um bókaútgáfu við Þjóðvinafélagið. Þegar kom fram á Alþingi, voru miklir erfiðleikar á að fa aðalfundi komið á í Þjóðvinafélaginu. Menntamálaráð hafð' bent á þann möguleika, að Þjóðvinafélagið léti Menntaiuála- ráð annast bókaútgáfu sína í tvö ár, og skyldu allir kaup' endur að bókum Menntamálaráðs verða félagsmenn Þjóð- vinafélagsins og allar bækur litgáfunnar gefnar út un<tu nafni og merki Þjóðvinafélagsins. Þetta var raunveruleoa stórfelld efling á Þjóðvinafélaginu. Það félck allan útgáfu styrk Menntamálaráðs og allar þær bækur, sem það gaf 11 Og um mörg ár hafði Þjóðvinafélagið ekki gert annað en gefa lit bækur. Á þessum vettvangi átti það nú að ge*a aukið útgáfu sina um helming eða meira, án þess að hækka áskriftargjaldið. Formenn tveggja stærstu flolckanna á þingi, Ólafur Thoi^
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.