Andvari - 01.01.1940, Qupperneq 80
76
Björn Guðfinnsson
andvahí
.. . hann var feginn að yfirgefa höll sína, með hennar
óþægilegu endurminningum (370).
Röng staða neitunar: Já, hver er sá, sem ekki veit það
(164).
. .. það er heldur ekki ómögulegt (236).
Ef jeg vissi ekki að þú aldrei særir nokkurn mann (39).
Röng staða nafnháttar: Að ná í ríka giftingu, það er þnð,
sem jeg vil (30).
Röng staða setninga: Að hún giftist nokkrum af ung-
mennum egjarinnar, var óhugsandi (6).
Að jeg hafi gður lengur i minu húsi, heldur en pen-
ingar yðar endast til að borga, getið þjer ekki ætlast
til (272).
Að þjer hafið lifað i Tartaríinu svo mörg ár, er afsökun
fyrir trúgirni yðar (405).
Röng tengsl orða og setninga: Hvorki Gilbert eða Sylvía
hafa sjeð hana (192).
En enda þótt að þjer sökum ástar yðar (13).
Það er þá af því, að þegar jeg er hjá þjer, þá hugsa jeg
aðeins um þig (9).
Tentamor sagði nú eitthvað um lávarð Clynord, svo
hvorki hann eða Díana urðu vör vúð vandræði Tempests
(235).
. .. erindi hans var að vita í hvaða kjól þjer voruð jarð-
settar, og hvort að önnur ermin hefði verið saumuð
saman (381).
... jeg var trúlofuð manni, sem jeg elskaði og sem
elskaði mig (71).
Röng myndun tilvísunarsetninga: Honum verður haldið
þar til þjer komið, sem eklci er strax þörf á (303).
Gilbert fór og fann ökumanninn og bað um flutning til
Osborne, sem strax var veitt með ánægju (284).
Setningarugl: Það er hægra að trúa því, heldur en að
þeir dauðu rísa upp úr gröfunum (185).
Mjer fanst ávalt að hún vera í nánd við mig (192).
Dönskuhroði: Jeg veit ekki hvernig ungfrú Gwyn lítur