Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1923, Síða 20

Andvari - 01.01.1923, Síða 20
16 Hannes Hafstein. [Aíidvarl* áræði hefur þurft til þess, að standa einn uppi á fingvallafundinum og mótmæla endurskoðun stjórn- arskrárinnar, Annars sýnist svo sem einhver tví- skinnungur hafi verið að koma i menn um þetta leyti um fylgi við endurskoðunarkröfurnar, eins og þeirn var haldið fram af Benedikt Sveinssyni, því á næsta Alþingi eftir þennan Þingvallafund, kemur »miðlunin« fram fyrir forgöngu ýmsra merkra þing- manna, svo sem Páls Briem, Jóns Ólafssonar o. fl., og henni fylgdi þá forseti Pingvallafundarins, Björn Jónsson ritstjóri. Hafði miðlunarstefnan nær sigrað» á þinginu 1889, en fjell eftir það úr sögunni, og end- urskoðunarstefna Ben. Sv. komst aftur í öndvegið. Eitt af þeim málum, auk stjórnarskrármálsins, sem tekið var fyrir á Pingvallafundinum 1888, var kvenfrels- ismálið. Var H. H. kosinn í nefnd í því ásamt Pjetri Jónssyni frá Gautlöndum og Skúla Thoroddsen sýslu- manni, og var samþykt tillaga frá nefndinni um auk- in rjettindi kvenna: 1. um kjörgengi þeirra í sveita- og safnaðar-málum, 2. um trygging fjárráða giftra kvenna, 3. um að gera konum sem auðveldast að afla sjer mentunar. Allir þessir þrír menn, sem tillöguna báru frain á Þingvallafundinum, voru jafnan kvenfrels- ismálunum fylgjandi eflir að þeir fengu sæti á Alþingn Kl. Jónsson segir, að á stúdentaárunum hafi H. H. lítið hugsað um stjórnmál; hugur hans hafi þá mest hneigst að skáldskap og fögrum fræðum. Á fyrstu árunum eftir að H. H. íluttist heim, segir hann að verið hafi fjörugt stúdentalíf í Reykjavík og hafi H. H. átt mikinn þátt í þvi. Á þeim árum orti hann töluvert, m. a. gamankvæðin og drykkjukvæðin, sem fyrst komu út í »Söngbók Stúdentafjelagsins«, en síðan í Ljóðabók hans frá 1916. Safn af Ijóðmælum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.