Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1923, Síða 96

Andvari - 01.01.1923, Síða 96
92 Fiskirannsóknir 1921—1922. lAndvari* hjer alla, nema stuttan kafla síðast, sem er að miklu leyti hið sama og eg hefi áður sagt frá í skýrslu minni um klakið við Mývatn (Andv. XXXVIII.). Saga Stefáns er svona: »Eg var 6 ára, veturinn 1860, og man vel vetur- inn og vorið — fellivorið 1859. Ekki var vist neitt mikill afli í vatninu áratuginn 1850—1860 og óvíst heldur áratuginn þar á undan, því eg hefði hlotið að heyra þess getið. Frá árinu 1849 man eg þessa sögu: Þegar eg var unglingur, heyrði eg konu hjer úr sveit- inni vera að segja móður minni frá því, að þegar hún hefði gengið með fyrsta barnið sitt, hefði sig ekki langað eins mikið i neitt eins og silung, en þá hefði hvergi fengist branda. Að þetta var árið 1849' veit eg af því, að barnið, sem konan gekk með þá, lifir enn og er 72 ára. Ekki bendir þetta á mikinn afla það ár. Áratugurinn 1830 — 40 hatði að færa þrjú veiði- leysisár á Skútustöðum, eftir sögn Hjálmars Helga- sonar, sem þar var fæddur og uppalinn um 1830. — Einnig sagði hann, að faðir sinn hefði sagt sjer, aft eitt sumar hefðu veiðst á Skútustöðum 3 bröndur á dráttum, og eitt vorið hefði 1 branda dregist á dorg úr Mývatni. þetta hefir hlolið að vera á árabilinu frá 1820 —1800. Einnig á sama tímabili mun Gamal- íel afi minn hafa gert vísuna þessa: »Settan minn pað særir þrótt. sveittur bjer að iðka greitt. Þrettán lágu net í nótt, neitt eg hefi í þeim veitl«. Einnig munu þessir vísnaræflar vera frá sama tíma :
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.