Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1923, Síða 98

Andvari - 01.01.1923, Síða 98
94 Fiskirannsóknir 1921—1922. (Andvari. kringum mig. Hefl eg altaf verið sjónar- og heyrnar- vottur siðan að öllu því, sem gerst hefir viðvíkjandi veiði í Mývatni. Eg vona því, að eilthvað megi eftir- líðin byggja á þvi, sem hjer verður sagt, þótt slult og ruglingsleg verði frásögnin, Árið 1864 byrjar fyrirtaks góð veiði í Mjrvatni, og það vor man eg, að eg dró mínar fyrstu bröndur úr Vatninu; þótlist víst heldur maður, að verða íyrri til að draga bröndu heldur en hann bróðir minn, — 5 árum eldri. Þessi veiði, sem þarna byrjar, mátti heita að stæði óslitið fram að 1874. Mest var hún 1868 og 1869: Þá var það ógnin öll, sem drepið var og talan víst gífurleg, því engu var þyrmt, smáu nje stóru. Engar skýrslur eru yfir ársveiði á þeim árum, en eg man, að við töldum oft saman það sem hóp- urinn veiddi á dorginni yfir daginn (hann var oft 60—70 manns) og það skifti þúsundum, víst frá einu upp í 4 — 5 þús., og svo fyrirdráttar aflinn ársins hring. Á þessum árum man eg að veiddisl á sumrin í Haganesi og á mörgum íleiri bæjum 1 — 2 þús. á sólarhring, langan lima fyrri part sumarsins og lag- nétjaveiði mikil seinni part sumars og vetrartímann framan af. Mjer er ómögulegt að álíta, að á þessum áruin suinuni hafi veiði verið innan við 10Ö — 200 þús. og máske meira, ögn mismunandi að vísu, en altaf góður afli áraluginn út, eða frá 1867 til 1874. Þá fer veiðinni að hnigna, en þó nokkur veiði til 1880. Þá kemur liitasumar svo mikið, að bæði drepst vísl töluvert af silungi og líka mikið drepið við upp- spretturnar, svo að 30 hestburði af honum var far- ið með í einni lest frá Geiteyjarströnd og Káifaströnd, eftir því sem Þ. Thoroddsen segir í Ferðabók (1. bd.). Hjer kemur því næstu árin mikill bláþráður á veið-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.