Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1923, Page 168

Andvari - 01.01.1923, Page 168
164 Þýsku alþýðuskóiarnir nýju. [Andvari. almennu þjóðskóla«. »fað eru tveir flokkar skólabarna, mis- munandi að andlegum þroska og undirbúningi og þeir verða að hafa mismunandi skólakenslu, ef báðir eiga ekki að verða fyrir ofbeldi og tjóni«. Yfirleitt hafa börn úr mentaða flokknum miklu rýmra hugmyndasvið og meiri leikni í að koma fyrir sig orði og fá líka meiri hjálp i heimahúsum. í siðferðilegu tilliti mælir líka ýmislegt bæði með og móti allsherjarskólunum. Ef annars vegar er bent á, að betur uppöldu börnin geti haft siðbætandi áhrif á hin, þá má aftur á hinn bóginn óttast, að vanræktu börnin spilli hinum betur siðuðu. Svo oft hafa kennarar orðið fyrir þeirri sorglegu reynslu, að eitt illa siðað barn hefir spilt öllum bekknum. En vér megum ekki gleyma þvi, að »það er ekki altaf að hugtökin ríkur og góður, fátækur og illur, fylgist að«. (Rein: Pýskt skólauppeldi). Efnaðir foreldrar, sem ekki geðjast að allsherjarskóiun- um, scnda börn sín i hina afardýru einstakra manna skóla. Á seinni árum hefir verið lagt mjög mikið kapp á það að brúa djúpiö á milli heimila og skóla. Foreldrar innan hvers skólahéraðs eiga að vera meöstarfandi að velferð síns skóla. Fulltrúar, er þeir velja sér, mynda foreldraráð, sem á að styðja skólann og styrkja, en ekki sem neitt yfir- vald. Við og við kallar foreldraráðið foreidrasöfnuð skóla- héraðsins saman til fundar. Á foreldrafundum þessum er aðalefnið venjulega ræða einhvers kennaranna eða skóla- læknis og umræður á eftir. »Trúarbragða- eða siðalærdómskensla?« »Hvaða bækur eigum við að gefa börnum vorum í jólagjöf?« »Hvernig á eg að varðveita hcilsu barna minna?« Þessi og þvílík mál eru þar til umræðu. Pví miður er þegar í upphafi farið að blanda pólitík inn í starfsemi þessa. Afleiðingin er sú, að margir betri foreldrar eru farnir að snciða hjá þessum félagsskap. Hinn 28. mai fer fram ný foreldraráðskosning í Leipzig. Tveimur straumum slær þar saraan. Annars vegar eru hin kristilegu foreldrafélög, sem berjast fyrir því að viðhalda
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.