Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1879, Page 6

Andvari - 01.01.1879, Page 6
Hugleiðingar um .stjórnarmálið. hún legði árar í bát, þegar einhver vandræði bar að höndum, og hún var nógu dugmikil til þess að ráða heklur fram úr þeim á hagkvæman hátt. Allopt var róstusamt í landinu á þessari frelsis- öld, og fór það að vonum, þar sem svo miklir kjark- menn áttu hlut að, en yfirstjórn var engin í landinu tilað setja niður deilur með höfðingjunum, sem eng- um voru háðir. Lengi var frelsisástin og ættjarðar- ástin svo rík hjá öllum þorra manna, að deilur þess- ar og styrjaldir urðu þjóðfjelaginu að engum veru- legum baga ; en sú tíð kom þó, að þessar dyggðir dofnuðu svo hjá allmörgum, er áttu mikið undir sjer, að þeim tók að þykja meiri frami að því, að þjóna útlendum höfðingjum enn ættjörðinni, tóku að meta meira eigingjarnan stundarhagnað og þýðingarlaus- ar nafnbætur enn frelsi þjóðar sinnar. Afleiðingin afþessu varð sú, að landið gekk undir útlendan kon- ung, en áskildi sjer þó, að hafa sín lög og stjórn og dóma fyrir sig. í full 600 ár hefir landið síðan staðið undir út- lendri stjórn. Og hvert er þá orðið okkar starf þessi sex hundruð sumur ? Hefir landið og hagur þjóðarinnar blómgazt á þessu tímabili ? Hefir at- vinnuvegunum, búnaði, iðnaði, sjóferðum, verzlun o. s. frv. farið fram í nokkra líking við það, sem átt hefir sjer stað í öðrum löndum, er liggja í nánd við oss ? Fjarri fer því. Oll nágrannalönd vor hafa tekið ákaflega miklum framforum í flestum greinum á þessu tímabili; vjer aptur í móti stöndum nú í flestu langt að baki forfeðrum vorum, sem uppi voru fyrir 600 árum. Land vort hefir eitt sjer sokkið niður í vesaldóm og volæði, þar sem hin löndin öll, sem í nánd liggja, hafa hafið sig á allhátt framfarastig. Eptir að landið kom undir útlenda stjórn fór því jafnt og stöðugt hnignandi. í byrjunni tóku þó lands-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.